Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 10
10 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS er vel, þá skal hvíta annan tíma, og skal sá plástur vera ósterkur og þykk- ur. Þá skal hvíta þriðja sinni, og skal sá vera ósterkastur og þykkastur. ... Síðan er betur að lengur þorni ... síð- an slétta með hásporði alls staðar testeum, et infundens gluten corii, pone super carbones, ut gluten liquefiat, sicque linies cum pincello super ipsum corium tenuissime; ac deinde, cum sic- cum fuerit, linies aliquantulum spis- sius, et, si opus fuerit, linies tertio. Cumque omnino siccum fuerit, tolle herbam quae uocatur asperella . . . et ex ea fricabis ipsam dealbaturam, donec omnino plana et lucida fiat.1) 1 þessum kafla DDA er fjallað um hvernig eigi að ganga frá skinni undir málverk, en í I xxii er lýst vinnubrögðum við útskorna hluti: Sellas autem equestres et octoforos, id est sellas plicatorias, et scabella et caetera quae sculpuntur, et non possunt corio uel panno cooperiri, mox ut raseris ferro, fricabis asperella, sicque bis dealbabis, et cum sicca fuerint, rursum asperella planabis.2) 1 DDA I xxiii er lýst aðferðum við að gera blöð úr gulli sem voru notuð til að gylla; við það voru notuð pappírsblöð, nudduð með rauð- um okkurlit og fægð með tönn úr bjór, birni eða villisvíni (et polies eam dente castoris siue ursi uel apri diHgentissime, donec hccida ...). 1 íslenzka textanum er lýst aðferð við að leggja silfur á líkneski, og er þar sumt sambærilegt við lýsingu á hvernig gylla skal í DDA: 52r.3—5 Síðan skaltu taka skrálím og gera stempur, svoað þú skalt láta hitna svo- að sem minnst hlaupi saman, og væta með pinzeli líkneskið í stemprinu þar sem þú vilt silfur leggja. ... Síðan þurrt er, þá skaltu burna með skalri DDA I xxiii In ponendo autem tolle clarum, quod percutitur ex albugine oui sine aqua, et inde cum pincello leniter linies locum in quo ponendum est aurum, . . . Quae cum posita fuerit et siccata, ei, si uolue- ris, eodem modo alteram superpone, 1) Tak síðan gifs sem er brennt eins og kalk, eða krít sem er notuð til að hvíta með húðir, og mala vandlega á steini með vatni, lát síðan í leirpott og bæt skrálími í og set yfir eld, þar til límið bráðnar; drag þetta þunnt á húðina með pensli, og þegar það er þurrt, drag aftur á þykkara, og í þriðja sinni ef þarf. Þegar þetta er orðið vel þurrt skaltu taka jurt þá sem er kölluð asperella, ... og nudda þessa hvítu með henni, þar til allt er slétt og skyggt. 2) Söðla, burðarstóla, það er fellustóla, fótskemla og annað sem er útskorið og ekki er hægt að klæða með húð eða klæði, skaltu fága með asperella, eftir að þú hefur skafið það með járni, síðan hvíta tvisvar, og þegar þurrt er, fága aftur með asperella.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.