Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 76
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Textar í Sturlungu, sbr. hér að framan, gefa sjaldnast skýr svör eða afdráttarlaus við spurningunni um erindi manna til laugar. Þó er aðeins þrem svo farið að ekkert verður af þeim ráðið (1., 4. og 8. dæmið). Hin skáldlega frásögn af ribbaldanum og glæsimenninu Sturlu Sighvatssyni sitjandi í Reykjalaugu (7. dæmi) finnst sum- um kannski blikna frá því sem þeir .hafa hugsað sér ef önnur og óskáldlegri skýring er gefin á veru hans þar. Magnús Már Lárusson tekur fram í grein sinni um böðin sem áð- ur er vitnað til að heimildir frá síðmiðöldum skorti um þessi efni vegna hins breytta eðlis þeirra sem nú eru mestmegnis opinber bréf og gjörningar, máldagar og dómar o. s. frv. Annars segir hann um laugar og notkun þeirra: „Den mest interessante form for b(ad) er vel benyttelsen af varme kilder pá Isl(and). Disse blev sá ivrigt be- nyttet, at termen Imigarferð blev skabt herfor. Det klassiske eks- empel er Snorralaug i Reykholt .... Sögurnar og Sturlunga geymi „en overvældende mængde“ dæma um þessa notkun. Einnig nefnir hann dæmi um notkun laugar til að þvo þvott24. Mér virðist af fram- ansögðu að við séum ekki að öllu á sama máli um notkun lauganna. MML virðist telja hreinlæti vera í fyrirrúmi með forfeðrum okkar þegar þeir ganga til laugar. Ég held það hafi verið aukaatriði en önnur sjónarmið ráðið þessum ferðum. Til samanburðar við hinar fornu bókmenntir verða tilfærð nokk- ur dæmi frá 18. og 19. öld um notkun lauga. I Ferðabók Eggerts og Bjarna er mjög oft getið um laugar sem að líkum lætur. „Um not hverabaðanna til lækninga væri vert að skrifa sérstaka ritgerð" stendur þar25. Alls staðar er mikil trú á lækningamátt vatnsins. Laugarnar eru notaðar til þvotta, matur er soðinn í þeim — og fyrir kemur til baða, ótiltekið. Olavius segir í bók sinni Oeconomisk Reise: „Nær ved Gaarden Reykium ligger en Laug, eller et smukt, varmt og sundt Bad, som Indbyggerne meget betienede sig af i forrige Tider, og som endnu bruges af de i Nærheden boende, som derved, efter Beretning, ei alleene blive skilte ved det saakaldte hvide Flod, men og andre Syg- domme, og især saadanne, som kommer af Forstoppelse"20. öðru sinni minnist hann á Stokkalaug og Hrafnagilslaug en aðeins sem heilsubrunna. Olaviusi þykir náttúran á Islandi gjöful ef almúgi kynni að notfæra sér þessar heilsulindir eins og vert væri. Skúli Magnússon landfógeti skrifaði Forsog til en kort Beskriv- else af Island (1786) og segir laugarnar „meget tienlige og brug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.