Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 12
16 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 7. mynd. Þýskur handknúinn skotrokkur. Trérista frá 1519 eftir Steffen Arndes. ÚrHoffmann (1942), bls. 25. Talið er að danska heitið skotrok tengist því að Danir hafi fengið rokkinn frá Bretlandseyjum (Skot- landi).21 í stjórnartíð Kristjáns kon- ungs V, árið 1671 eða 1695, kallaði danskt yfirvald til karl og konu frá Hjaltlandi - en Hjaltland laut breskri stjórn sem kunnugt er - og sendi til Færeyja til þess meðal ann- ars að kenna eyjarskeggjum skot- rokkspuna.22 Hafa Danir þá verið búnir að fá einhverja reynslu af handknúnum skotrokkum, því að af varð- veittum skjölum má sjá að þegar árið 1607 voru fimm Schotterocker fengnir til tukthússins í Kaupmannahöfn sem þá var nýlega stofnað og starfrækt þar spunastofa (sbr. 9. mynd) og vefsmiðja,23 og í annarri danskri heimild, uppskrift á innbúi frá 1651, er skráður skotrokkur, raunar ásamt sex öðrum rokkum, væntanlega spunarokkum.24 I dönsku orðabókarhandriti frá lok- um 17. aldar er skotrokki lýst sem rokki með stóru hjóli sem notaður sé á textílverkstæðum.25 í Kristjaníu (Osló), þar sem stjórnin hafði komið upp tukthúsi með slíku verkstæði á fimmta áratug 18. aldar, var 1789 auglýst kennsla í enskum skotrokkspuna að verksmiðjuhætti, Engelsk Spinden paa Skot-Rok, efter Fabrik-Maade, og spunnið var á skotrokka í tukthúsi í Dan- mörku, í Odense, 1797,26 og í spunaverksmiðju í Kongsberg í Noregi að minnsta kosti 1798-1803.27 Miðað við gerð rokkhjóla þekkjast þrjú afbrigði af handknúnum skot- rokkum frá Norður-Evrópu: rokkar með hjóli úr breiðri svigagjörð eins og meðal annars tíðkaðist - og tíðkast enn - í Færeyjum (sbr. 8. mynd),28 með hjóli úr tveimur mjóum gjörðum og bandvafningi á milli, og með hjóli eingöngu úr pílárum með þverspýtum sem rokkstrengurinn hvíldi á. Hafa skotrokkar af öllum þremur gerðum varðveist í Noregi,29 og af tveimur fyrri gerðunum í Svíþjóð.30 Enginn handknúinn skotrokkur hefur varðveist í Danmörku svo vitað sé.31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.