Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 31
UM ROKKA 35 hvalveiðimanna sem bækistöðvar höfðu í Álftafirði við Djúp á árunum 1882-1904 hafi urn tíma rekið verslun á Dvergasteini meðfram veiðun- um.162 Hinn rokkinn sem sagður var skotrokkur, átti upphaflega Margrét Þor- steinsdóttir (f. 1879), kona Jóakims Pálssonar útgerðarmanns í Hnífsdal, en rokkurinn er nú í eigu dótturdóttur hennar, Margrétar Snæbjörnsdóttur, til heimilis í Kópavogi. Er rokkurinn sagður norskur.163 Nefna má að höfund- ur færði í tal við Jóhönnu Kristjánsdóttur á Kirkjubóli í Bjarnardal í Ön- undarfirði (f. 1908), hvort hún kannaðist við skotrokka. Kvaðst Jóhanna á yngri árum lrafa heyrt gamlar konur nefna þá, en aldrei sá hún neinn slíkan. Taldi hún helst að þeir hefðu verið innfluttir.164 Loks er að geta þess að spunarokkar með hliðarlrjóli voru nefndir vanrbarokkar undir Eyjafjöllunr, en heitið, óstaðsett, kom eixrnig fram í svari eins heimildarmaxrna Þjóðháttadeildar Þjóðmiirjasafns íslands svo senr fyrr var getið.165 í Byggðasafiri Rangæinga í Skógunr er varðveitt rokk- lrjól af vambarokki; er það af þeirri gerð sem nefird hefur verið borðhjól, en það er trékriirgla skoriir úr lreilli fjöl, stundum skreytt með gagirskurði eða útskurði.166 Er borðhjól þetta af rokki smíðuðum af Jóiri Jónssyiri í Hamragörðum (f. 1781, d. 1868), og á það letrað ártalið 1836 og fangamark (eignarmark) konu hans, K E D A, þ.e. Katríir Einarsdóttir á [rokkimr] (20. mynd).167 Rokkuriinr komst síðar í eigu Sigríðar Einarsdóttur í Varmahlíð (f. 1812, d. 1876), en lrjólið var að lokum lraft á spólurokk.168 Lokaorð Eiirs og fram lrefur komið mun lrjólrokkspuni ekki lrafa tíðkast lrér á lairdi fyrr eir á 18. öld, en könnunin leiddi í ljós að þótt handknúnir rokkar með hliðarlrjóli en án snælduumbúnings, skotrokkar, hafi á þeim tíma flust imr í tengslum við vefsmiðjur, varð notkun þeirra aldrei almenn. Svo varð raunar ekki lreldur um fótknúxru rokkaira með hliðarhjóli og snælduum- búnaði senr irefxrdir voru skotrokkar á 19. öld og síðar, heldur urðu fót- stignir rokkar með snælduumbúiriirgi ofan við rokkhjólið, svoirefirdir standrokkar, nær allsráðandi. Engir skotrokkar af fyrri gerðiinri lrafa varðveist lrér á lairdi svo vitað sé, og höfundur lrefur aðeiirs lraft spunrir af tuttugu eða tuttugu og tveim- ur varðveittunr spuirarokkum með hliðarhjólum - þar af rauirar tveimur sem ekki lrafa verið í írotkuir lrér - og auk þess lrjóli af eiirum. Heldur myirda skotrokkar því fáliðaðair flokk miðað við þamr fjölda af eldri og yngri standrokkum sem til mun vera bæði í söfnum og meðal alnrennmgs. Ljóst virðist að af þessum fáu skotrokkum eru rokkarnir tveir frá Húsafelli og Loftsstöðum, anxrar íslenskur, hiinr líklega norskur, elstir þeirra sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.