Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
varðveist hafa, og að líkindum gengur hjólið af vambarokknum frá Hamra-
görðum næst þeim að aldri.
26.5.1992
Tilvitnanir og athugasemdir
Höfundur þakkar Halldóri J. Jónssyni fyrir yfirlestur handrits og góðar ábendingar.
1. Hallgrímur Pétursson, Sálmar og kvæði, II (Reykjavík, 1890), bls. 432, úr kvæðinu „Gaman
og alvara (Samstæður)." Sbr. Þórður Tómasson, „Skyggnzt um bekki í byggðasafni VI.
Rokkhjól Jóns í Indriðakoti. Hugleiðingar um rokka og rokkasmíði," Goðasteinn, 3:3:78,
1964.
2. Sjá infra, bls. 14, sbr. 12. tilvitnun.
3. Halldóra Bjarnadóttir, Vefnaðurá islenzkum heimilum á 19. öld ogfyrri hluta 20. aldar (Reykja-
vík, 1966), bls. 41. Gísli Gestsson, munnleg heimild eftir 1960. Hildur Jónsdóttir, Péturs-
borg, 9.12.1966, munnleg heimild, sbr. ljósmynd af henni við að tvinna sem Þór Magnússon
tók við það tækifæri; myndin er í gagnasafni Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Islands.
4. Guðni Jónsson (útg.), Eddukvæði (Sæmundar Edda), I-II (Reykjavík, 1949), II, bls. 475-476
(Rígsþula, 16. erindi).
5. Sjá Jónas Jónasson, íslenzkir pjóðhættir (Reykjavík, 1934), bls. 103-104 og myndir á bls. 105.
Einnig Halldóra Bjarnadóttir, (1966), bls. 40-41 og myndir bls. 41 og 73; og Kristján Eldjárn,
„Halasnælda," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarféiags Islands 1970 (Reykjavík, 1970), bls.
24. Fundist hafa snældusnúðar úr blýi frá fornöld, en þeir voru þá sjaldgæfir; steinsnúðar
tíðkuðust almennt á miðöldum en ekki á seinni öldum, sbr. Kristján Eldjárn, Kuml og
haugfé ([AkureyriJ, 1956), bls. 341 og 158. mynd. Um halasnælduna frá Stóruborg (1.
mynd) sjá Mjöll Snæsdóttir, „Anna á mig. Um snældusnúð frá Stóruborg," Arbók hins
íslenzka fornleifafélags 1980 (Reykjavík, 1981), bls. 51-57; idem, Stóra-Borg. Fornleifarannsókn
1978-1990. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns íslands júlí-nóvember 1991 (JReykjavíkJ, 1991),
bls. 6-7; og Elsa E. Guðjónsson, „Fágæti úr fylgsnum jarðar," Skírnir (Reykjavík, Vor
1992), bls. 16-17.
6. Sbr. Jónas Jónasson (1934), bls. 104; og Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 41.
7. Sbr. t. d. Árni Böðvarsson, íslensk orðabók handa skólum og almenningi (2. útg.; Reykjavík,
1983), bls. 494; þar stendur raunar snælduskaft fyrir snælduhala, en það orð þekkist ekki
úr öðrum heimildum.
8. Teikning Sigurðar Guðmundssonar er í Þjóðminjasafni Islands, í 15 mynda syrpu merkt
Þjms. SG:08:5. Sjá Elsa E. Guðjónsson, „Um skinnsaum," Árbók hins islenzka fornleifafélags
1964 (Reykjavík, 1965), bls. 75, 7. mynd. Rangt er pegar Jónas Jónasson (1934), bls. 104, segir
að konur hafi ætíð staðið við snælduspuna, enda kemur annað í Ijós pegar bók hans er flett aftur
á bls. 462; par stendur eftirfarandi: „Konur sátu á rúmum sínum [í götubaðstofu (götupallsbað-
stofu)], spunnu á snældu og létu snælduna lafa niður á milli skarar og götu og fengu pannig
langt og gott spunarúm." Sjá jafnframt lnga Lárusdóttir, „Vefnaður, prjón og saumur," Iðnsaga
Islands, II (Reykjavík, 1943), bls. 170. Að setið væri við spuna kemur einnig fram í fornum
íslenskum ritum, sjá Guðni Jónsson (útg.), Islendinga sögur, III. Snæfellinga sögur (Reykjavík,
1946), bls. 47 og 48 (Eyrbyggja saga, 20. kafli): „Katla sat á palli ok spann garn"... og ...
„sat Katla á palli ok spann"; og Guðni Jónsson (1949), bls. 475-476 (Rígsþula, 16. erindi):
„Sat þar kona, / sveigði rokk, / breiddi faðm, / bjó til váðar."
9. Loc. cit., og Guðni Jónsson (1946), bls. 47 og 48 (Eyrbyggja saga, 20. kafli): „Þeir sá, at
Katla spann garn af rokki." ... „hefir þat verit Oddr, sonr hennar, er oss sýndist rokkr-
inn." ... „Þeir ... gengu í stofu." ... „Lá þar rokkr Kötlu í bekknum." ... „hljópu þeir
inn ok til stofu, ok sat Katla á palli ok spann." ... „Förunautar hans [Arnkels] tóku