Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 34
38 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 1981), bls. 5; Sven T. Kjellberg, „Att spinna. Tekniska och kulturhistoriska utvecklings- linjer," Kulturen. En Ársbok (Stockholm, 1942), bls. 68. 19. Dalgaard, bls. 58; og Marta Hoffmann (1991) bls. 69, 70. mynd, og 73. 20. J. Chr. Svabo, lndberetninger fra en Reise i Færoe 1781 og 1782 (Kobenhavn, 1959), bls. 281; Arne Thorsteinsson og Jóan Pauli Joensen, „Myndirnar hjá Born. Klædi og útsjónd," Mondul, 3:3:9,1977; og Jóan Pauli Joensen, Fðröisk folkkUltur (Lund, 1980), bls. 149 og 152. Svabo notar ekki heitið spunalag heldur kjolrokkur um rokkinn og útleggur það á dönsku Hjul-Rok. 21. Hoffmann (1942), bls. 16-18; og idem (1969), bls. 285. Sjá umræðu hjá Baines, bls. 50 og neðanmálsgrein þar. Um aðra skoðun á uppruna danska heitisins skotrok sjá Lise Warburg, Spindebog (1. útg. 1974; [Kobenhavn], 1976), bls. 100-101; sbr. Warburg og Friis (1975), bls. 16. 22. Hoffmann (1942), bls. 17, þar vísað til I. C. Svabo, Foroyaferðin 1781-1782 (Torshavn, 1924), sbr. idem (1959), bls. 281: For at fuldkomme Uld-Manufacturet, og især Strompe- Arbejdet, indkaldede man i Christ. 5t Tid [1649-1699] 2de Hætlændere, en Mand og en Kone, som lærdte lndbyggerne at spinde paa Skot-Rokke. Um hin tvö mismunandi ártöl, 1671 eða um 1695, sjá Hoffmann (1969), bls. 287 og 291, 19. tilvitnun, þar vitnað til Nelson Annandale, The Færöes and Iceland (Oxford, 1905), bls. 193 (1671); og Sverri Dahl, „Husflid, Hdndværk og Redskaber," Færöerne, I (Kobenhavn, 1958), bls. 318 (um 1695). foensen, bls. 149, hefur seinni tímasetninguna og segir að rokkurinn Imfi flust til Færeyja frá Shetland eller Skotland. Þess má geta að fótstignir spunarokkar (sjá infra) sem Svabo (1959), bls. 284, nefndi Fod-Rokke, „fótrokka," og óskaði að Færeyingar tækju upp, náðu aldrei útbreiðslu á eyjunum, heldur hélt skotrokkspuni velli alla tíð. Hefur hann verið þar karlmannsverk, og á einni af mörgum táknrænum þjóðlífsmyndum á Færeyjakorti frá 1791, eftir Christian Ludvig Ulrich von Born, í Det kgl. Sokortarkiv í Kaupmannahöfn, sbr. Bárður Jákupsson, „Mynd- irnar hjá Born," Mondul, 3:3:3, 1977, er sýndur karlmaður við þennan starfa, sbr. Thor- steinsson og Joensen, bls. 9; og Joensen, bls. 150. 23. Hoffmann (1969), bls. 285; og idetn (1991), bls. 157. Heimildin frá 1607 er elst heimilda um orðið skotrokkur í Danmörku. 24. Hoffmann (1969), bls. 285 og 291, 16. tilvitnun, þar sem vitnað er í H. P. Hansen, Spind og bind (Kobenhavn, 1947), bls. 37 og áfr. 25. Hoffmann (1942), bls. 10: Skotterok: Er en rok med et stört hiul som úld spindes pá. Rhombus major, en í uppkasti að handritinu segir: Colus major. Er en rok med et stórt hiul som bruges i Manufakturhuse. Sbr. idem (1969), bls. 285 og 291, 14. tilvitnun, „'Geheimeraad Moths Ordbog/ G/. Kgl. Saml., 769 fol. XIX." 26. Hoffmann (1942), bls. 12-14 og 16-18; idem (1969), bls. 285, 287 og 289; og idem (1991), bls. 74. 27. Hoffmann (1945), bls. 129. Nefna má að fyrir 1909 var handknúinn skotrokkur skráður í safnskrá byggðasafnsins á Þelamörk í Noregi sem „skotrokkur eða rokkur að skoskri fyrirmynd eða uppruna," sbr. Hoffmann (1991), bls. 74. 28. Hoffmann (1942), bls. 13, 4. mynd. í Þjóðfræðisafni Þjóðminjasafns fslands, Þjms. Þjfrs. 4, er færeyskt hjól af þeirri gerð af skotrokk; eignaðist safnið það 1882, en aðrir hlutar rokksins virðast glataðir. 29. Hoffmann (1991), bls. 69-73, sbr. 69, 79. mynd, 71, 81. mynd, 72, sbr. texta með 82. mynd, og 72, 83. mynd. 30. Kjellberg, myndir á bls. 64-65. Skotrokkur með tveimur mjóum gjörðum er í Kultur- historiska Musect í Bunge á Gotlandi, sjá John Kronborg Christensen, „Lunderhagestugan pá Bungemuseet - en storbondes bostad frán omkring 1600," Gotlándskt Arkiv (Uddevalla, 1988), bls. 104, 16. mynd. 31. Hoffmann (1942), bls. 12; idem, (1969), bls. 286. Skotrokkur á danskri stungu frá 1812 er af síðastnefndu gerðinni, sjá Hoffmann (1991), bls. 73, 84. mynd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.