Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Side 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Side 39
UM ROKKA 43 102. Jón Jakobsson, bls. 47-48, 1. neðanmálsgrein: ... „víst er það, að sá ypparligi sýslumaður Jón Benediktsson innfærði fyrstur vefstól að Rauðuskriðu í Norðursýslu. Nú eru hér um 100 vefstólar í Vöðluþingi og mörg hundruð rokka, en kljágrjótavefstaðir og kerlinga- snælduspuni enn forni aflagður að mestu ef ei öllu leyti síðan 1768, en vefstólar voru eigi áður margir." Ævisagan er skrifuð á árunum 1794-1808. Jón Benediktsson (f. 1714?, d. 1776) fékk Þingeyjarþing 1734 og hélt til æviloka; sjá ÍÆ, III, bls. 59-60. 103. Jón Espólín (1854), bls. 133. 104. Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafnsins, XIV. Ull og tóvinna, II. Handrit í Þjóðminjasafni íslands. ÞÞ 1245, f. 1880; þessi heimildarmaður sá aldrei rokk með hliðarhjóli, en segir að í æsku sinni hafi aðeins verið „notaðir rokkar innfluttir frá Danmörku." Álit manna á útlendum rokkum hefur verið upp og ofan, sbr. ÞÞ 1144, f. 1877: „Útlendir rokkar þóttu aldrei góðir, voru stórir og ljótir;" og ÞÞ 1110, f. 1884, sem segir að 'danskir rokkar' hafi verið stórir og sterklegir. - Tvær athyglisverðar frásagnir eru til urn lestun rokka í Danmörku í skip til Islands frá því um miðja 19. öld, en útflutningur á þeim var að sögn talsverður (en ret stor Artikel). I öðru tilvikinu, í Kaupmannahöfn, voru spunarokkarnir, rauðir eða svartir, settir efst í lestina (án umbúða?) ofan á annan stykkjavarning, en ósekkjuðum rúgi síðan „sturtað" yfir þannig að öll holrúm fylltust og varningurinn skorðaðist; í hinu tilvikinu, í Koge, voru aðeins lestaðir rokkar og rúgur, rokkarnir fyrst og aðalfarmurinn, rúgurinn, látinn skorða þá á eftir; sjá Matth. Thordarson, Dansk-islandsk samhandcl 1787- 1942. Et mindeskrift udgivet af Islandsk handelsforening i Kobenhavn (Kobenhavn, 1942), bls. 52; og Olsen, bls. 31. 105. Sjá Sigfús Blöndal, tafla IV (skýringarmynd); Árni Böðvarsson, bls. 782, skýringarmyndir R3; Halldóra Bjarnadóttir, bls. 41-45, skýringarmynd á bls. 44; og Hulda Stefánsdóttir, Tóvinna. Skýringar með litskyggnum ([Reykjavík], 1984), bls. 3, 6-7,11-13 og 16; skýringar- myndir bls. 6-7. 106. Sbr. svör við Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafnsins, XIV. Ull og tóvinna, II. Handrit í Þjóð- minjasafni Islands. 107. Höfundur lærði vísuna af Guðjóni Guðlaugssyni, trésmið, tengdaföður sínum, Lokastíg 26, Reykjavík, 1.11.1970. 108. Magnús Stephensen, Eptirmæli Atjándu Aldar eptir Krists hingadburd (Leirárgordum vid Leirá, 1805), bls. 114. Jón Espólín (1854), bls. 133, segir um notkun rokka strax eftir aldamótin (1803) að þá hafi færst inn og fjölgað rokkum „um Sudurland, er ádr voru ótídir nema nyrdra." 109. Lbs. 220, 8vo, bls. 428. Orðabókarhandrit þetta var í höndum Hallgríms Scheving, yfir- kennara við Bessastaðaskóla, en höfundur þess er óþekktur. Heimildin er fengin 10.3.1992 af „gulum seðli" í seðlasafni í Orðabók Háskóla íslands, en aðrar upplýsingar í skrá þar um orðtekin handrit. 110. Halldóra Bjarnadóttir, bls. 43-44 og 137. Á bls. 44 segir ennfremur: „Litla rokka nefndi Olöf 'kana.'" 111. Þórður Tómasson, Frá horfinni öld (Reykjavík, 1964 a), bls. 92, segir einnig að Bjarni hafi sjálfur spunnið þráð á rokkinn og unnið úr honum voð í vefstólnum. Bjarni Bjarnason bjó á Kirkjulandi í Landeyjum, en fluttist til Utah í Bandaríkjunum á efri árum og andaðist þar; ibid, bls. 92-95. Höfundur þakkar Þórði Tómassyni fyrir að benda sér á þessa heimild. í bréfi Þórðar til höfundar 12.5.1992 segir ennfremur að vitneskjuna um skotrokk Bjarna hafi hann fengið frá Valgerði Sigríði Ólafsdóttur kennara, Eystri-Sólheimum í Mýrdal (f. 1908), en móðir hennar, Sigríður Þorsteinsdóttir frá Hvoli (f. 1866, d. 1956), var systurdóttir Bjarna. Sbr. einnig Ólafur Þ. Kristjánsson, Kennaratal á íslandi, II (Reykjavík, 1965), bls. 243. 112. f Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafnsins XIV. Ull og tóvinna II. Nóvember 1965. 113. ÞÞ 1258, f. 1880; ÞÞ 1165, f. 1881; ÞÞ 1135, f. 1887; ÞÞ 6265, f. 1896; ÞÞ 1200, f. 1899; ÞÞ 7456, f. 1907; ÞÞ 5903, f. 1914; ÞÞ 1136, f. 1929; ÞÞ 3627, f. 1917.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.