Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 41
UM ROKKA 45 höfundar 30.4.1991, og munnlegum upplýsingum Hildar Hákonardóttur í samtölum í maí 1992, lagfærði Sigurjón Kristjánsson í Forsæti, Arnessýslu, rokkinn. Var það raunar Sigurjón sem sagði, í ÞÞ 1287, að rokkar með hliðarhjóli hefðu verið nefndir stólrokkar, sbr. supra, 127. tilvitnun. 143. Samkvæmt upplýsingum í safnskrá Byggðasafns Arnesinga, Selfossi, afriti höfundar 30.4. 1991, og í samtölum höfundar við Hildi Hákonardóttur, einkum 19.3.1992. Ennfremur í símbréfi frá henni til höfundar 15.5.1992, en samkvæmt því hafa ættingjar Ragnhildar Gísladóttur staðfest upplýsingarnar um feril rokksins. Um sennilegan norskan uppruna rokksins sjá infra, 145. tilvitnun. 144. Loc. cit. 145. BÁS 152. Upplýsingar um rokkinn fékk höfundur frá Hildi Hákonardóttur í símtölum 19.3.1992 og 22.5.1992, í símbréfi 15.5.1992 og þar hjálögðu afriti af bréfi til Hildar frá Helga Ivarssyni á Hólum dagsettu 25.6.1990, en heimildarmenn Helga voru uppeldissystir hans, Guðfinna Hannesdóttir frá Hólum (systir Magnúsar, gefanda rokksins), og Ágúst (f. 1921), sonur Guðbrands. I símbréfinu kemur fram að Hildur átti sjálf tal við Guðfinnu áður en hún sendi það, og sagði Guðfinna þá að Guðbrandur hefði, að hana minnti, smíðað rokkinn eftir norskum rokki; sbr. supra, 143. tilvitnun. Um rokkinn segir Helgi í sínu bréfi að hann hafi eingöngu verið „notaður viö grófan spuna, að spinna hrosshár eða tvinna gróft ullarband." 146. Þjms. 8047 og 15685. 147. MA 1989: 45 og MB 1987:13. Upplýsingar í síma frá Guðrúnu Kristinsdóttur, 22. og 24.6. 1992, sbr. infra, 156. og 157. tilvitnun. 148. í Byggðasafni Vestfjarða, ísafirði: BSV 1129 og 1130, komuár líklega 1957, BSV 1590, komuár um 1961, BSV 2471, komuár um 1968, og án nrs., komuár 1991. Upplýsingar í síma frá Jóni Sigurpálssyni 8.5. og 19.6.1992.1 Byggðasafni Rangæinga, Skógum: Danskur rokkur sem dönsk kona gaf safninu. Upplýsingar frá Þórði Tómassyni 7.3.1989. Auk þessara tíu rokka hefur höfundur haft spurnir af tveimur eða þremur rokkum með þessu lagi, einum í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, einum í Byggðasafni Akraness og nær- sveita og ef til vill einum í Byggðasafni Borgarfjarðar í Borgarnesi. 149. Þjms. Ns. 59. Þjóðminjasafn Islands. Safnskrá. Norska safnið. Friðrik Á. Brekkan skráði. Marta Hoffmann tekur í bréfi til höfundar 24.2.1989 upp úr grein í norsku blaði, Dalane Tidende í Egersund 17.9.1950, hluta af frásögn varðandi afhendingu gjafar norsku safnanna í Reykjavík 18.7.1950. Þar er rokkurinn talinn smíðaður af Andreas Jolson Moi (sbr. infra, 158. tilvitnun), en ekki eru sögð nánari deili á smiðnum og ekki fylgir lýsing á rokknum. Þess skal getið að fjórtán pílárar eru í hjóli þessa rokks, sbr. einnig Hoffmann (1991), bls. 171, 224. mynd, en algengast virðist annars að tólf pílárar séu í hjóli norskra rokka af þessari gerð, sbr. 14. og 19. mynd: norskur rokkur frá 1934, í Minjasafninu á Burstarfelli, og ibid., bls. 81, 96. mynd, þótt stundum séu þeir átta, sbr. ibid., bls. 86, 105. mynd. Sjá jafnframt supra, 140. tilvitnun. 150. Þjms. 8047. Þjóðminjasafn Islands. Safnskrá, 25.2.1920. Matthías Þórðarson skráði. í skránni segir ennfremur að Margrét Pálsdóttir hafi verið „systir Þóreyjar, konu Bjarna á Reyk- hólum, en fóstra seljanda." 151. Steingrímur J. Þorsteinsson, fón Thoroddsen og skáldsögur hans, I-II (Reykjavík, 1943), I, bls. 17, og II, bls. 698; og ÍÆ, II, bls. 164. 152. ÞÞ 1258; sbr. supra, 120. og 42. tilvitnun. 153. Sbr. einnig supra, 42. tilvitnun. Á rokknum í Norska safninu, Þjms. Ns. 59, sbr. supra, 149. tilvitnun, eru einnig fjórir framstólpar. 154. Þjms. 15685. Þjóðminjasafn Islands. Safnskrá, 28.8.1956. Þorkell Grímsson safnvörður skráði. Sjá einnig Jón Guðnason og Ólafur Þ. Kristjánsson, íslenzkar æviskrár, VI (Reykjavík, 1976), bls. 348. Rokkinn gaf Elín Kjartansdóttir, Grundarstíg 6, Reykjavík. 155. Upplýsingar í bréfi til höfundar frá Guðrúnu Kristinsdóttur minjaverði 1.11.1989.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.