Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Side 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Side 42
46 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 156. Upplýsingar í bréfi til höfundar frá Guðrúnu Kristinsdóttur minjaverði, Safnastofnun Austurlands, Egilsstöðum, 1.11.1989. Munnlegar upplýsingar frá Gunnari Valdimarssyni, syni Guðfinnu, 7.5.1992. 157. Skv. bréfi til höfundar frá Guðrúnu Kristinsdóttur minjaverði, Safnastofnun Austurlands, Egilsstöðum, 1.11.1989. 158. Rokkinn átti Járnbrá Friðriksdóttir (f. 1907, d. 1991) á Bakka í Bakkafirði, móðir Sverris Magnússonar, skólastjóra Fjölbrautaskólans í Skógum, en núverandi eigandi er Margrét Einarsdóttir, kona Sverris. Rokkurinn er merktur: „O. H. MOI" og „MOI PR. FLEKKE- FJORD." Sbr. supra, 149. tilvitnun. Munnlegar upplýsingar frá Þórði Tómassyni 7.3.1989, og 20.4., 8.5. og 11.5.1992. 159. BSV 1129 og 1590. Guðmundur Pálsson frá Látrum í Aðalvík var lengi sundlaugarvörður á Isafirði. Upplýsingar í síma frá Jóni Sigurpálssyni 8.5. og 19.6.1992. 160. Þrír síðasttöldu rokkarnir eru BSV 2471, bleikrauður á lit; BSV 1130; og BSV, án nrs, gefinn af Halldóri Magnússyni. Upplýsingar í síma frá Jóni Sigurpálssyni 8.5. og 19.6.1992. 161. Upplýsingar frá Sesselju Einarsdóttur í samtölum 17.3.1985 og 12.4.1992. Sesselja var dóttir Einars Bjarnasonar snikkara á Isafirði. Hún man eftir að hafa séð móður Halldóru fjör- ^amla á heimili bróður síns og mágkonu er hún heimsótti þau í Ögurnes barn að aldri. I Ögurnesi var þá fiskmóttaka fyrir Ásgeirsverslun á ísafirði. Höfundi er rokkur þessi og heiti hans, skotrokkur, í barnsminni frá tíðum heimsóknum á heimili Sesselju í Birkibæ við Suðurlandsbraut, Reykjavík, á 4. og 5. áratug þessarar aldar. 162. ÞÞ 1200 (f. 1899), bl. 5. 163. Upplýsingar frá Sigríði Halldórsdóttur, dótturdóttur Margrétar Þorsteinsdóttur, 7.3.1989, en Sigríður fékk þær hjá móður sinni (f. 1904, d. 1990). Aréttaðar upplýsingar og mynd af skotrokknum frá Sigríði Halldórsdóttur 9.4.1992. 164. Upplýsingar í samtali höfundar við Jóhönnu Kristjánsdóttur 7.3.1989. 165. Þórður Tómasson, Eyfellskar sagnir (Reykjavík, 1948), bls. 106; og munnlegar upplýsingar frá Þórði Tómassyni 25.3.1985, 7.3.1989 og 9. og 13.3.1992. Um heitið vambarokkur sjá einnig supra, 127. tilvitnun: ÞÞ 6304, f. 1907. 166. BRS 4348. Munnlegar upplýsingar frá Þórði Tómassyni 11.5.1992; og Þórður Tómasson (1964 b), bls. 80; Þórður hefur heitið borðhjól úr Landeyjum. Alls eru sex borðhjól í safninu að Skógum. I Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ eru hins vegar tveir spunarokkar, standrokkar, BSK 454 og 455, hrosshársrokkur BSK1991:58 og balbínurokkur, BSK1991:59, með borðhjólum og auk þess eitt rokkhjól stakt, útskorið með ártalinu 1804 og áletruninni Þuridur Ionsdottir ar [= á rokkinn?], sbr. bréf og myndir frá Sigríði Sigurðardóttur til höfundar 31.3.1992. 167. Þórður Tómasson (1964 a), bls. 80-81. 168. Þórður Tómasson (1948), bls. 106; ennfremur munnlegar upplýsingar frá honum 8. og 11.5.1992. Sigríður Einarsdóttir var langamma hans. Engin tengsl voru milli Sigríðar og Katrínar Einarsdóttur. Þess má geta að spólurokkar og balbínurokkar, sbr. supra, 166. tilvitnun, eru ekki spunarokkar heldur áhöld sem notuð eru annars vegar til þess að vinda upp á ívafsspólur, hins vegar til þess að balbína, þ. e. vinda upp á stórar spólur, svonefndar balbínur, sem síðan er rakið af þegar vefur er festur upp; bæði þessi áhöld tengjast lárétta vefstólnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.