Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Qupperneq 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Qupperneq 52
56 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS holurnar kynnu að vera eftir undirstöður undir gólf, eða orðið til við ein- hverja vinnu í húsinu. í einu af bæjarhúsunum í Stóruborg var mikið af smáholum með veggjum og sennilegast að þær tilheyri klæðningu á vegg. I annarri og eldri byggingu var einnig mikill fjöldi af litlum holum í gólf. Mátti nokkuð ljóst vera að ekki hefðu staðið spýtur í þeim öllum í einu, enda hefði þá ekki mátt um þvert hús ganga. Þótti okkur sem grófum húsið upp hugsanlegt að í því hefði eitthvert það verk verið unnið, sem útheimti að margar smáspýtur væru reknar niður, án þess að auðvelt sé að fullyrða neitt um hvaða verk það kynni að hafa verið. Ef holur þessar væru til orðnar öðruvísi en af mannavöldum, væru til dæmis eftir gróður eða vatn hefði myndað þær, hefði fremur mátt búast við þeim mun dreifðari um rústirnar, en ekki að þær væru svo margar saman í fáum byggingum. Ekki mátti sjá nein ummerki um inngang í jarðhúsið í Stóruborg, en það er algengt að slíkt vanti. Ekki var sjáanleg lagskipting í jarðvegi þeim sem jarðhýsið var fyllt með, og kann það að hafa verið fyllt í einu, þegar húsið ofan á var reist, fremur en það hefði staðið opið og smáfyllst áfoki og jarðvegi. I jarðhýsinu fundust mjög fáir gripir. A gólfi þess lá lítill ryðgaður járn- hlutur, sem helst virðist vera hnífsblað. Einnig lá þar einn grágrýtissteinn með gati, kljásteinn. I jarðveginum, sem húsið hafði verið fyllt með, fund- ust þrír hlutir, brýni, snældusnúður úr klébergi og glerperla. Jarðhýsi þau, er menn finna erlendis, eru sum talin íveruhús, en mjög algengt er að þau séu talin vera vinnustaðir eða verkstæði. Þór Magnússon taldi fimm jarðhýsi, sem hann gróf upp í Hvítárholti, geta verið baðhús.5 Sama máli gegnir um tvö jarðhýsi á Hrafnseyri við Arnarfjörð, þó taldi Guðmundur Ólafsson, sem kannaði þau, að þau hafi líklega einnig verið vinnustofur kvenna.6 Aftur á móti telur Bjarni Einars- son að jarðhýsi það, er hann hefur rannsakað á Granastöðum í Eyjafirði, sé íveruhús.7 Ekki verður fullyrt um notkun jarðhýsisins í Stóruborg af munum þeim er þar fundust. Það hefur varla verið íveruhús í venjulegum skiln- ingi, til þess er það of lítið. Baðhús er hugsanlegt, en hins vegar ekkert sérstakt sem bendir til þess. Fremur þröngt hefði verið um vefstað í svo litlu húsi og lítið olnbogarúm til verksins. Að vísu fannst þar einn grá- grýtissteinn með gati, þess konar steinar voru notaðir sem kljásteinar, þ.e. til að strengja uppistöðuþræði í vef. Einn slíkur steinn er þó heldur of lítið til að draga þá ályktun að húsið hafi verið vefstofa. Jarðhýsi er erlendis finnast eru oft talin verkstæði og vinnustofur, og gat Stóruborg- arjarðhýsið vel notast til að vinna einhver þau verk sem ekki þarf mikið pláss til. Þar hefði trúlega mátt vinna öll sams konar verk og þau sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.