Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 140
144
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Friðriksson, R., Eva Ragnarsdóttir, R., Steinunn Magnúsdóttir, R., Sigrún
Jónsdóttir, R., Sigríður Halblaub, R., Bægisárkirkja, Anna Kristjánsdóttir,
Guðný Friðriksdóttir, Kópav., Búnaðarblaðið Freyr, Hinrik Bjarnason, R.,
Margrét Einarsdóttir, Mosfellsbæ, Tórnás Helgason, R., Ragnheiður Arna-
dóttir, R., Sigríður Guðjónsdóttir, R., Jófríður Vigfúsdóttir, Fjöllum, Sigríð-
ur Þorsteinsdóttir, Giljahlíð, Helgi Ólafsson, R., Árni Kr. Þorsteinsson, R.,
Vigdís Björnsdóttir, R., Margrét Jakobsdóttir Líndal, R., Anton Holt, Seltjn.,
Halla Jörundsdóttir, Mosfellsbæ, Árni Þorsteinsson, Fljótstungu, Áskell
Jónasson, Þverá, Hrafnhildur Thors og Sigurgeir Jónsson, R., Guðrún Sig-
urðardóttir, Akureyri, Guðmundur Axelsson, R., María V. Heiðdal, R.,
Snorri Karlsson, Kópav., Baldur Bjarnason, Vigur, Halldór Hafliðason,
Ögri, Jón G. Jónsson, Skarði, Ingibjörg Ingadóttir, R., Guðbjörg Snót Jóns-
dóttir, R., Þorvarður Magnússon, R., Ágústa Jóhannsdóttir, Seltjn., Ásdís
Jóhannesdóttir, R., Niels Phister, Vedbæk, Guðmundur P. Ólafsson R.,
Magnús Jónsson, Hf., Sigrún Jónsdóttir, R., Klara Andrésdóttir og Guð-
mundur Vigfússon, Bólstað, Katrín og Valgerður Helgadætur, R., Olga
Elíasdóttir, R., Kevin P. Smith, Bandar., sýningarnefnd frímerkjasýningar-
innar Nordia, Erla Hafdís Steingrímsdóttir, Bláfeldi, Anna Rist, R., Skúli
Helgason, R., Elín A.R. Jónsdóttir, R., Inga V. Einarsdóttir, R., Þór Magn-
ússon, R., Líf og saga, R., Bryndís Tómasdóttir, R., Anna G. Kristjánsdóttir,
R., Anna Helgadóttir, Kópaskeri, Jóhann Rafnsson, Stykkishólmi, Þuríður
Þórarinsdóttir, Hf., Guðný Felixdóttir, Kópav., Haraldur Ágústsson, R.,
Anna Guðmundsdóttir, R., Sigdís Sigmundsdóttir, R., Sveinbjörn Jónsson,
R., Stefán Gunnarsson, R., sr. Rúnar Þór Egilsson, Laugarv., Guðrún Jó-
hannsdóttir, R., Inga Skarphéðinsdóttir, Ak., Kristrún Matthíasdóttir, Fossi,
Gunnar Sigurðsson, R., Hallfríður Tryggvadóttir, R., Egnssamlingen, Salt-
um, Danm., Jón Halldórsson, R., Ingibjörg Halldórsdóttir, Patreksf., Kristín
Arnórsdóttir frá Tindum, Sigrún Júlíusdóttir, Mosfellsbæ, Nína Isberg, R.,
Árný Guðmundsdóttir, R., Sigríður Árnadóttir, Arnarbæli, Búnaðarfélag
Islands, Vigdís Pálsdóttir, R., Sveinn Blöndal, R., Þóra Björnsdóttir, R., Guð-
rún Sigurðardóttir, Ak., Elsa E. Guðjónsson, R., Margrét Gísladóttir,
Kópav., Arbejder-, hándværker- og industrimuseet, Horsens, Stofnun Árna
Magnússonar, ritnefnd Breiðfirðings, Sigríður Jónsdóttir, Kópav., Guðný
Friðriksdóttir, Kópav., Guðmundur Ólafsson, R.
Ferðir ogfundir safnmanna
Elsa E. Guðjónsson sótti stjórnarfund CIETA, alþjóðasamtaka textílsagn-
fræðinga og 14. alþjóðaráðastefnu samtakanna 23. til 26. sept. í Kaup-
mannahöfn og flutti þar erindi um íslenzka togkniplinga.