Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 142
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Fram var haldið rannsóknum á Granastöðum í Eyjafirði og einnig var minni háttar könnun á svonefndum Dómhring eða Lögréttu á Heynesi í Innri-Akraneshreppi, sem gæti þó verið tóft frá miðöldum. Þá var einnig könnuð útbreiðsla mannvistarlaga á Hálsi í Hálsasveit. Að auki var unnið að skýrslugerð um ýmsar rannsóknir fyrri ára, þannig vann Mjöll Snæsdóttir að úrvinnslu rannsóknanna á Stóruborg og að gerð sýningar um rannsóknir þar, svo sem fyrr var nefnt. Forvörzhideild. Deildin eignaðist á árinu ýmis nauðsynleg tæki til for- vörzlu, svo sem frostþurrkunartæki frá þjóðminjavarðarembættinu í Stokk- hólmi og útbúnað fyrir sandblásturstæki og lofttæmiofn. Einnig var settur upp stór þvottavaskur og smíðaðar innréttingar. Er vinnuaðstaða þar þó mjög þröng. A árinu forvarði Margrét Gísladóttir deildarstjóri margs konar textíla úr safninu, sjö altarisklæði og hökla úr sýningarsölum, altarisbrún og altaris- klæði frá Skarðskirkju á Skarðsströnd og jarðfundna textíla frá rannsókn- unum á Bessastöðum. Halldóra Asgeirsdóttir forvarði trémuni þaðan svo og frá Stóruborg, sem voru frostþurrkaðir. Var gerð forvörzluskrá um þessa hluti og síðan gengið frá þeim í viðeigandi umbúðum. Þá gerði hún skýrslu um forvörzlu altarisbríkurinnar miklu í Hóladómkirkju. Kristín H. Sigurðardóttir forvarði ásamt Halldóru marga gripi úr safn- inu, sem sendir skyldu á sýninguna ytra er fyrr hefur verið getið, einnig forvarði hún gripi frá rannsóknum í Reykholti og á Bessastöðum. Að auki unnu forverðir við uppsetningar sýninga safnsins og veittu margs konar ráðgjöf, meðal annars í Arbæjarsafni og Minjasafninu á Ak- ureyri vegna frágangs muna í nýjum geymslum og í Nesstofusafni vegna hönnunar geymslna. Mi/ndadeild. Þegar ljósmyndari kom í fast starf var tilhögun myndamála breytt, hætt er útlánum frummynda og platna en myndaþjónusta seld skv. gjaldskrá. Aðbúnaður myndasafnsins er nú mun betri og það aðgengilegra en var eftir endurbætur á Bogageymslu. Inga Lára Baldvinsdóttir gerði spjaldskrá yfir plötusafn Haralds Blön- dals eftir skrá, er hún hafði áður gert, þá var hafin spjaldskrárgerð um plötusafn Jóns Kaldals. Guðrún Sigurðardóttir og Páll Björnsson á Fagurhólsmýri luku skrán- ingu plötusafns Helga Arasonar og Halldór J. Jónsson lauk skráningu safn- auka mannamynda 1986 og skráði úr safnaukum 1987 og 1988. Frumskrár myndasafnsins voru ljósritaðar til daglegra nota. Gerð voru skipti milli Þjóðminjasafnsins og Listasafnsins, lét Þjóðminja- safnið myndir af listrænum toga sem voru skráðar í Ijós- og prentmynda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.