Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 146

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 146
150 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Sama: Viðgerð d leðurhylki og vaxspjöldum frá Viðey. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1990. Þóra Kristjánsdóttir: Grískir guðir og fylgifiskar peirra. Grikkland ár og síð, bók helguð tveggja alda afmæli Sveinbjarnar Egilssonar. Reykjavík 1991. Húsafriðunarnefnd Þær breytingar urðu á skipulagi húsverndarsviðs þjóðminjavörzlunnar, að stefnt skyldi að því að færa það allt undir Húsafriðunarnefnd, þ.e. þau hús, sem hafa verið í eigu eða undir umsjá safnsins og farið er nú að kalla húsasafn Þjóðminjasafnsins. Ákveðið var að koma þegar á þessu verklagi undir heitinu Húsverndarsvið þjóðminjavörslunnar, en nauðsynlegt er að breyta lögum því til fullgildingar. Húsafriðunarnefnd er skipuð eins og áður. Nefndin réð Hjörleif Stefáns- son húsameistara til að veita forstöðu starfi á vegum hennar frá 1. júní 1991. Fyrstu tvo mánuðina var hann í hálfu starfi en frá 1. ágúst í fullu starfi. Frá 1. ágúst var Júlíana Gottskálksdóttir listfræðingur og arkitekt ráðin í stöðu deildarstjóra húsverndardeildar, svo sem áður er getið. Vegna þrengsla í Þjóðminjasafnshúsinu tók Húsafriðunarnefnd á leigu til bráðabirgða vinnustofu Hjörleifs á Fjölnisvegi 12 undir starf húsvernd- arsviðs, en stefnt er að því að finna annað framtíðarhúsnæði sem fyrst og einnig fyrir aðra starfsemi þjóðminjavörzlunnar, sem ekki rúmast í Þjóð- minjasafnshúsinu. Húsafriðunarnefnd hélt 18 fundi á árinu, þar af tvo á Akureyri og sat einnig fund með embættismönnum og bæjarstjórnarmönnum þar. Formað- ur Húsafriðunarnefndar og þjóðminjavörður sátu og fund kirkjuráðs til að ræða um friðaðar kirkjur. Til viðhalds og endurbóta á gömlum húsum Þjóðminjasafnsins var ætl- uð 8,1 milljón króna, sem er sama upphæð og árið áður. Um viðgerð hús- anna er þetta helzt að segja: Sjdvarborgarkirkja var tjörguð utan og grassvörður stunginn frá veggjum. Á Hólum í Hjaltadal var aftari hluti bæjarins, baðstofa og búr, tekinn ofan og endurbyggður. Gert var við laup húsanna, veggir endurhlaðnir og hús- in þakin að nýju. Stofan að sunnan, sem gert var við árið áður, var þiljuð á ný og gólf sett í norðurstofu. - Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri hafði umsjón með verkinu sem áður. Helgi Sigurðsson, Friðrik Steinsson, Sveinn Einarsson og Jóhannes Arason sáu um torfverk með aðstoð Gunnlaugs Jónssonar, en Ari og Elías Jóhannessynir önnuðust auk þess trésmíði. Þessi áfangi kostaði 4,5 millj. kr., sem var talsvert meira en ráð hafði verið fyrir gert.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.