Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 155

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 155
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 159 1853 gestir komu í Byggðasafn Vestmannaeyja á árinu. Þar var haldin mál- verkasýning og sýning um póstsögu Vestmannaeyja og á póstkortum. Meðal nýfenginna gripa safnsins má nefna líkön af vélbátunum Erlingi, Skaftfellingi og Bergi. Þá hefur ljósmyndum verið veittur nýr umbúnaður og þær skráðar. Byggðasafn Ámessýslu á Selfossi efndi til sérstakrar sýningar í Tryggva- skála vegna 100 ára afmælis brúar yfir Ölfusá. Komu um 2800 gestir þang- að en alls í byggðasafnið 1747. Lokið var við að klæða annan áfanga safnahúsanna utan. Þá tók safnið þátt í að koma á laggirnar ullariðnaði í gamla samkomu- húsinu í Þingborg, sem byggir á gamalli heimilisiðju. í Sjóminjasafnið á Eyrarbakka komu 1148 gestir. Safnið hélt um páskana sýningu í samkomuhúsinu Stað á myndum nokkurra áhugaljósmyndara frá fyrra hluta aldarinnar, einkum til að fá þær greindar. Gerð var síðan skrá yfir filmusöfn og gengið frá eftirtökum. Þá voru skráðir safnaukar síðustu ára. Meðal nýfenginna gripa má nefna viðskiptamannabækur frá Lefolii-verzlun. I Byggðasafn Hafnarfjarðar komu alls 3615 gestir, en auk húss Bjarna ridd- ara er Riddarinn svonefndi hafður til sýninga og eins Siggubær, sem er lítill verkamannabær efst í Hellisgerði og safnið á, opinn um helgar á sumr- in. f Riddaranum var sýning á framleiðslu raftækjaverksmiðjunnar Rafha, sem nú hefur hætt starfsemi. Byggingarnefnd Einar Sverrisson viðskiptafræðingur var skipaður í byggingarnefnd af hálfu fjármálaráðuneytisins í stað Maríönnu Jónasdóttur. Nefndin hélt 15 fundi á árinu. Til viðgerðar safnhússins voru veittar 20 millj. kr. Vinnupall- ar voru settir með báðum húshliðum og síðan skipt um hlaðglersglugga á austanverðri efstu hæð og að hluta að vestanverðu skv. útboði. Við það að Hjörleifur Stefánsson réðst til starfa fyrir Húsafriðunarnefnd tóku Stefán Örn Stefánsson og Grétar Markússon arkitektar við starfi hans að endur- hönnun hússins. Þjóðminjaráð Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður var skipaður formaður þjóðminja- ráðs, tilnefndur af Háskóla íslands, og varamaður hans Jón Böðvarsson ritstjóri. Einnig tók Árni Björnsson þar sæti, tilnefndur af deildarstjórum Þjóðminjasafns, en varamaður hans Elsa E. Guðjónsson. Ráðið hélt 17 fundi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.