Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 30
34 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS moldina úr dorminum í miðjan kirkjugarðinn og breytt herberginu í borð- stofu og eldhús. Að baki þeim byggði hann kamar og lét ræsið snúa í kirkju- staðinn/ Sjá má að virðing hans fyrir klaustrinu og hinum gamla kirkju- sið hefur verið mjög takmörkuð. Húsin í Viðey gætu, samkvæmt þessu, hafa verið endurbyggð eftir siðbreytingu og þá sennilega skipt um byggingastíl enda gefur vitnisburður fornleifanna í Viðey það eindregið til kynna. 118. og 19. aldar úttektum og frásögnum um Viðeyjarklaustur, þ.e. tals- vert eftir að klausturlifnaður lagðist af þar, kemur einatt fram að hvergi sjáist merki eða leifar klausturrústanna, sem gæti verið sönnun þess að þær hafi hreinlega verið máðar út og byggt á þeim. Þegar Árni Magnús- son og Páll Vídalín voru að störfum við jarðabókina á árunum 1702-1712 fundu þeir til að mynda engin merki klausturhalds í Viðey." Annað dæmi er að þegar áhugi manna á fornleifum fór að vakna fyrir alvöru snemma á 19. öld voru prestar landsins látnir safna saman vitneskju um fornminjar hver í sinni sókn. Viðey var hér engin undantekning og segir Magnús Stephensen í bréfi að hann hafi gert allt sem í hans valdi stóð til að leita uppi gömul minnismerki eða fornleifar um hið fræga ábótasetur og virðu- lega klaustur í eynni en ekkert fundið. Hann segir ennfremur að grunnur kirkjunnar sé gleymdur eftir að staðurinn var byggður upp að nýju árið 1776. Undir bréfið skrifar hann: VIÐEYJARKLAUSTRI, þann 10. sept. 1818.23 Fornleifarannsókn Fornleifauppgröfturinn í Viðey hefur nú staðið yfir í rúm átta ár. í fyrstu var rannsóknarsvæðið u.þ.b. 374 m2 stórt og lá samhliða Viðeyjar- stofu og kirkju. ' Nú er rannsóknarsvæðið u.þ.b. 900 m2, þó er enn stórt svæði ókannað. Rannsakaður hefur verið hluti kirkjurústar, sem er talin vera frá mið- öldum, og grafreitur í tengslum við hana. Norðan Viðeyjarstofu hefur hluti af rústum gangabæjar verið rannsakaður. Það eru hluti ganga og íveruhús beggja vegna þeirra, meðal annars hús sem túlkuð hafa verið stofa, búr og ónstofa."" Undir eystri hluta gangabæjarins fannst rúst skála með langeldiÁ Að undanförnu hafa verið að koma í ljós veggjabrot undir norðanverðum bæjargöngunum, sem tengjast þeim ekki og hafa einnig aðra stefnu en aðrar rústir sem rannsakaðar hafa verið í Viðey. Nýfundin rústabrot2' Veggjabrotin nýfundnu eru tvö og stefna eins (2. mynd). Annað þeirra liggur á ská undir og meðfram norðurvegg stofunnar. Báðir þessir veggir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.