Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 173

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 173
ÖSKULAGATÍMATALIÐ 177 Reyndar er ekki annað að sjá en að Vilhjálmur hafi verið þeirrar skoðunar í skólaritgerð sinni að einmitt þetta gos hafi eytt dalnum -bara ekki árið 1104. Þó að grundvöllur öskulagatímatalsins sé jarðlagafræðin þá tengdi Sig- urður Þórarinsson eðlilega söguleg öskulög strax við ritaðar heimildir. Þann- ig taldi hann öskulög í jarðvegssniðum í Þjórsárdal frá I til VII og var lag I frá Kötlugosinu 1918. Þegar lengra dregur aftur í fortíðina verða heimildir óljósari, en það að segja að Sigurður hafi notað slíkar heimildir gagnrýnis- laust er hreinlega ósatt. Sigurður gerði mjög gagnrýna úttekt á öllum þeim heimildum sem hann notaði eins og kernur greinilega fram í ritum hans og er sú vinna reyndar öllum fræðimönnum til mikillar fyrirmyndar. Ritaðar heimildir sannfærðu Sigurð um að Heklugosið 1300 hafi verið myndarlegt gos. Lýsing á því gosi mun til með hendi Einars Hafliðasonar sem fæddur er 1307 og því nánast samtímaheimild. Öskuna frá þessu gosi bar mest til norðurs þannig að í Þjórsárdal er lagið fremur þunnt og vegna áhrifa frá 1104 öskunni, sem gróður hafði ekki ennþá náð að þekja, er það oft tilfokið og því slitrótt. Sigurður hafði hins vegar á þeim tírna ekki næg öskusnið norðan Heklu til geta greint þessi tvö lög í sundur eins og kemur frarn í doktorsritgerð hans. Um leið og hann fékk færi á að kom- ast á þær slóðir sem lagið frá 1300 er þykkast norðan Heklu, sem ekki var auðgert á þeirn tíma, sá hann strax að sú aska lá ofan á ljósu öskunni frá 1104. Hvernig þessi misskilningur kom fyrst upp, og hvernig hann leiðrétt- ist er greinilega rakið í Heklubók Sigurðar4" sem Vilhjálmur virðist ekki hafa lesið. Þetta er búið að liggja ljóst fyrir í nærfellt fjörutíu ár en áður urðu reyndar mjög málehralegar umræður milli Sigurðar og Jóns Steffen- sens og Ólafs Lárussonar en þeir töldu báðir að byggðin hefði farið í eyði á seinni hluta tíundu aldar, Jón út frá fjölda grafinna í grafreitnum að Skelja- stöðum en Ólafur út frá heimildakönnun. Vilhjálmur lætur hins vegar stöðugt eins og þessi urnræða sé enn óútkljáð. í skólaritgerð hans er nokk- ur umfjöllun um athuganir Jóns Steffensens, þær eru vegnar og metnar og léttvægar fundnar. Setningar eins og: In developing the historical tephrochronology of Hckla, the character and the background ofthe written sources upon which it is based were not studied in detailf og: The information from the annals has unfortunately been used as if it were scientifically measured and verified dataf" The early lcelandic annals of course were not written exclusively to describe or date volcanic eruptions ...w Margt en vafalaust ókannað enn urn uppruna eldri annála en ýmislegt bendir til að þeir sæki upplýsingar í eldri rit eins og Vilhjálmur nefnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.