Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 58
62 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS aðist fólki sýn til þekktra staða, óþekktra landa og annarra þjóða. Mynd- irnar gegndu líku samfélags- og afþreyingarhlutverki og sjónvarp og kvikmyndir gera nú. Mörg fyrirtæki sem sérhæfðu sig í þessari framleiðslu spruttu upp er- lendis. Þetta varð fljótt alþjóðlegur iðnaður, dæmi eru um að skýringartext- ar á slíkum myndum hafi verið á allt að sex tungumálum. Gefnir voru út prentaðir listar sem panta mátti eftir þær myndir sem fólk hafði áhuga á. London Stereoscopic Company gaf til dæmis út pöntunarlista á fyrra blóma- skeiði myndanna þar sem hægt var að velja úr „10.000 hópmyndum og landslagsmyndum frá fegurstu krókum og kimum náttúrunnar til hæstu jökla hennar".4 Engar myndir frá íslandi mun þó að finna í þeim lista. I Danmörku hafði Peter L. Petersen, er síðar tók upp eftirnafnið Elfelt og varð konunglegur hirðljósmyndari, forystu í fjöldaframleiðslu stereó- skópmynda á síðara blómaskeiði þeirra um síðustu aldamót. Hann tók bæði myndir sjálfur, en einnig keypti hann slíkar ljósmyndaplötur frá öðr- um ljósmyndurum, m.a. frá Magnúsi Ólafssyni. „Stereoskop-Galleri" hans hefur að geyma yfir 8.000 myndir frá ýmsum þjóðlöndum.' Rétt rúmlega 200 myndir frá Islandi eru í safni Elfelts í sex syrpum, sem spanna tíma- skeiðið frá 1900 til 1930. En hverjir fengust við að taka slíkar myndir á Islandi? II. Sólmyndamálarinn Arið 1860 var gerður út leiðangur til að kanna hvort unnt væri að leggja símalínu um sæstreng frá Norður-Ameríku um Grænland, Island, Fær- eyjar og Hjaltland til meginlands Evrópu. Forgöngumaður leiðangursins var bandarískur ofursti, Taliaferro Preston Shaffner, en hann hafði fengið konunglegt leyfisbréf til að leggja síma þessa leið fyrir eigin reikning árið 1854. Leiðangurinn er kenndur við seglskipið Fox, farkost leiðangursmanna. Alls voru leiðangursmenn 39, þar með talin áhöfn skipsins. Þrír þeirra koma við okkar sögu. Það eru Arnljótur Ólafsson alþingis- maður og Th. Zeilau, liðsforingi í fótgönguliði danska hersins, en þeir voru sérlegir umboðsmenn dönsku stjórnarinnar í leiðangrinum. Eftir þá Arnljót og Zeilau liggja frásagnir úr leiðangrinum. Arnljótur skrifaði dag- bók í leiðangrinum’', en Zeilau gaf út bók um hann. Þriðji leiðangurs- maðurinn sem hér skal nefndur er I. C. Woods og er hann titlaður skrifari leiðangursins, steinafræðingur og ljósmyndari í upptalningu Zeilaus á leiðangursmönnum. I frásögn af leiðangrinum og leiðangursmönnum í Þjóðólfi fær hann annan titil í stað ljósmyndara, því þar er hann nefndur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.