Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 211

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 211
ÁRSSKÝRSLA 1994 215 Einnig hafði safnið sýningu í flugstöðinni á Hornafjarðarflugvelli í tilefni 70 ára afmælis heimsflugs Bandaríkjamanna, en flugvélarnar höfðu viðkomu á Hornafirði og voru hinar fyrstu er flugu yfir hafið til Islands. Af því tilefni var aflijúpað listaverk við flugstöðina, sem starfsmenn safnsins settu upp. Þá setti safnið upp innréttingu gamallar verbúðar í Miklagarði á Höfn, sem sýnd var um sumarið, og var það gert í samstarfi við sjómannadagsráð. Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Skógum. Alls komu um 24 þúsund gestir í safnið á árinu, en sýningartíminn miðast við 1. maí til 30. september. Skráðir voru 289 ný- fengnir gripir og skráðir gripir safnsins alls eru nú 8544. Meðal nýrra gripa á árinu má nefna silfurbikar, er félagið Titan gaf Eyjólfi Guðmundssyni í Hvammi á Landi og skautbúning Kristínar Skúladóttur Thorarensen frá Móeiðarhvoli. Haldið var áfram starfi við byggingu nýs safnhúss og var verkið langt komið í árslok. Á neðri hæð verður sýningarsalur, geymsla með aðstöðu til hreinsunar og skráningar safngripa, fræðimannsíbúð, lestrarstofa með bóka- safni og skjala- og handritageymsla héraðsskjalasafns og byggðasafns, auk annarra her- bergja. Gamla safnhúsið, er reist var 1954, hlaut ýmsar endurbætur, gólf var steinlagt, húsið málað hið innra og safngripir settir upp á nýjan hátt. Seint á árinu var hafin bygging safn- og skólakirkju á lóð safnsins og grunnur að miklu leyti fullgerður. Kirkjan er teiknuð af Hjörleifi Stefánssyni arkitekt eftir hugmyndum Þórðar Tómassonar safnstjóra og út frá einstökum hlutum gamalla kirkna í safninu, sem verða notaðir til endursmíðinnar. Kirkjunni var valinn staður suðvestan við bæjarhús frá Skál á Síðu, í samræmi við forna sunnlenzka venju hvað snertir afstöðu kirkju til bæjar. Áætlað er að gera kirkjuna fokhelda á árinu 1995. Sett voru upp siglutré á áraskipinu Pétursey og allur seglabúnaður. Framsigla er smíðuð og gefin af Magnúsi Pálssyni bónda á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi og efniviður af rekafjöru hans. Aftursigla er af hinu gamla áraskipi Sigurðar Jónssonar bónda og formanns í Eyvindar- hólum. Bugspjót og allar festingar fyrir bönd smíðaði Magnús Tómasson í Skógum og settu þeir Hjalti Kristjánsson á Fáskrúðsfirði upp möstur og segl og gengu frá böndum. Seglreið- inn setur mikinn svip á skipið sem með réttu má kalla þjóðardýrgrip. Byggðasafn Vestmannacyja. Á árinu komu 3664 gestir í safnið auk barna. 129 færslur voru í aðfangabók safnsins, myndir og munir. Meðal þess má nefna nýburavog úr eigu Guðrúnar Magnúsdóttur ljósmóður frá Hamragörðum. Safnið hafði sérsýningu vegna 50 ára afmælis lýðveldisins og sýningu um upphaf byggð- ar í Vestmannaeyjum, byggða á rannsóknunum í Herjólfsdal. Um hvítasunnuna var sérstök kynning á fyrirtækjum og nokkrum stofnunum í Vestmannaeyjum, Vordagar í Eyjum, og lánaði safnið þangað gripi og myndir. Þá var 80 ára fæðingarafmælis Ása í Bæ minnzt í máli og myndum í safninu 27. febrúar. Byggðasafnið eignaðist árið 1993 vb. Blátind VE 21, sem smíðaður var í Vestmannaeyjum 1947. Hann var málaður á árinu og er verið að finna honum framtíðarstað. Þá hefur verið reynt að finna húsinu Landlyst nýjan stað, en það var tekið ofan eftir bruna 1992. Forstöðumaður safnsins er Jóhann Friðfinnsson. Byggða- og listasafn Arnesinga. - Hér er aðeins fjallað um þann þátt safnanna, sem lýtur að byggðasafninu, en söfnin verða aðskilin og byggðasafnið mun heita Byggðasafn Árnesinga frá upphafi ársins 1995, þar sem ákveðið er að flytja byggðasafnið í Húsið á Eyrarbakka. Settur safnstjóri er Lýður Pálsson. - I upphafi ársins hófst undirbúningur að uppsetn- ingu safnsins á Eyrarbakka og voru fastasýningar safnsins lokaðar frá því í marzmánuði. Nokkrir munir safnsins voru fluttir vegna viðgerðar hússins og innréttuð var geymsla fyrir safngripi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.