Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 153

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 153
VETRARMYNDIR FRÁ NESI VIÐ SELTJÖRN OG LAUGARNESI 157 Þess má einnig geta að hinn 15. febrúar síðastliðinn var fyrri höfundur þessarar greinar aftur á leið til Reykjavíkur í björtu veðri. Þegar flogið var yfir Akurey mátti greina þar gamla tóft og rákir austan til á eynni. ’ Einnig virtust skilyrði til myndatöku yfir Engey vera mjög góð, og blöstu þar við gamlir túngarðar og fleira. Myndavél var ekki með í för og því náðist ekki að festa þetta á filmu. Eins og fram kemur í grein þessari getur við viss skilyrði að vetri verið kjörið að ljósmynda fornar rústir úr lofti, og jafnvel að leita slíkra rústa. Fylgjast þarf með hvenær aðstæður eru ákjósanlegar, og þegar tækifærið svo býðst væri gott að fá til liðs við sig starfandi ljósmyndara með full- kominn tækjakost, til þess að myndirnar verði í hæsta gæðaflokki. Að síðustu viljum við færa verkfræðistofunni Línuhönnun hf. þakkir, en hún greiddi kostnað við flugið og einnig ritun þessarar greinar að mestu. Athugasemdir og tilvísanir 1. Sjá t.d. Renfrew og Bahn 1991, bls. 70-74. 2. Á Þjóðminjasafni eru til nokkrar bækur um flugfornleifafræði, t.d. Wilson 1975, Riley 1982 og Norrman 1984. Sjá einnig eftirtaldar greinar: Barrett 1981, Kaul 1993 og Erlingsen og Haavaldsen 1994. 3. Sem dæmi má nefna mjög skýra „skuggamynd" af verslunarstaðnum forna á Gásum við Eyjafjörð, sem Björn Rúriksson tók í júlí 1986. Birt í grein Margrétar Hermanns- Auðardóttur 1992, bls. 130. 4. í bók Sveinbjörns Rafnssonar: Byggðnlcifnr í Hrnfnkelsdnl og n Brúnrdölum, 1990, eru t.d. birtar nokkrar innrauðar litmyndir af fornum rústum. 5. Giskað hefur verið á Björn Þorsteinsson sagnfræðing, en hann var mikill áhugamaður um fornar minjar. Helgi Þorláksson, munnlegar upplýsingar. 6. Nýlega kom út skrá um fornleifar á Seltjarnarnesi, þar sem mynd Guðmundar Ólafs- sonar er birt: Birna Gunnarsdóttir 1995, bls. 26. 7. Landmælingar fslands, loftmynd nr. J190, tekin 22. maí 1985 úr 1524 m hæð. Hægt er að skoða myndina í þrívídd, því að hún er úr myndaröð með 60% yfirgripi. Birt í ritinu Seltjnrnarnes. Snmkepymi um dciliskiyndng vestursvxöis. 1994. 8. Björn Rúriksson, munnlegar upplýsingar. Ein myndin birtist í Morgunblnöinu, sjá viðtal við Guðmund Ólafsson 1993. 9. Garðar Guðmundsson, munnlegar upplýsingar. 10. Kristinn Magnússon 1993. Óprentuð skýrsla. 11. Línuhönnun hf. 1994. Óprentuð skýrsla. 12. Sama má segja um þá bræður Kristin (f. 1926) og Hafstein (f. 1927) Einarssyni í Bolla- görðum sem unnu á unglingsárum við að slétta þessi tún. Þá var sem betur fer ekki kostur á svo öflugum verkfærum að þau hafi afmáð þessar fornu minjar. Heimir Þorleifsson og Kristinn Magnússon, munnlegar upplýsingar. 13. 1 Nesi hefur lengi verið tvíbýli, og var bæði landi og húsi skipt. Skipting landsins er flókin og verður ekki farið út í hana hér. Nesstofu var einnig skipt, og átti Nes I vestur- helming hússins en Nes II austurhelminginn. Þjóðminjasafn eignaðist vesturhlutann 1976 og hefur komið þar upp lækningaminjasafni. Enn er búið í austurhlutanum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.