Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 12
12 Dr. Gustav Storm hefir aptr á móti fært mjög' sennileg rök til þess, að saga „Ragnars loðbrókar“ og sona hans sé mestmegnis skáldskapr fornmanna, og hafi myndazt smátt og smátt, að sínu leyti eins- og saga Artus Bretakonungs og kappa hans við kringlótta borðið, Karlamagnúsarsaga hin forna, f>iðriks saga af Bern o. fl. — En einsog þessir kon- ungar hafa allir verið til, þótt sögur þeirra hafi verið mjög ýktar og skreyttar á margan veg, ot bland- aðar annarlegum sögum, eins lýtr margt að því, að til hafi verið einhver fornkonungr með Ragnars nafni1, sem átt hafi marga sonu, og margar göf- » 1) Storm hefir tekið fram, að »Bagnari loóbrók« sé í konungatölum Dana (og hjá Saxa) ruglað saman við Bagnfreð konung (Beginfridus +814), er vér þekkjum af árbókum fiinhards, og hann ætlar, að víkingahöfðinginn Bagnarr, er herjaði á París 845, og kallaðr er einn af jöilum Háreks Danakonungs, hafi í sögusögninni orðið að föður Loðbrókarsona (með því að hann fór í víkingu til fjarlægra landa eins og þeir), og honum hafi svo aptr verið blandað saman við Bagnfreð, eða settr í kon- ungatalið í stað hans. En það vill svo vel til, að vér getum sýnt fram á, að Danir hafa haft einhverjar frá- sögur af fornkonungi með Bagnars nafni, sem als ekk- ert snerta sögu Loðbrókarsona, og styðja þannig hinar íslenzku ættartölur, sem benda með liðafjölda sínum á annan eldra Bagnar en jarl Háreks konungs eða (hinn ímyndaða) föður Loðbrókarsona. I emu fornu konunga- tali dönsku, sem ritað hefir verið með rúnum (Scr. r. Dan. I. 27—30) er nefndr »Begner Alfbane« (Bagnarr Alfsbani), og kemr það merkilega vel heim við þá frásögn Arngríms lærða (sem líklega er tekin eptir »Sögubroti« meðan það var heilt), að Eagnarr. sonr Sigurðar hrings, hafi á unga aldri orðið banamaðr Alfs, konungssonar frá Vendli (sjá P. A. Munch: N. F. H. I. 1. 274. bls.). Kona Eagnars er og nefnd í þessu konungatali, og köll- uð »Batha«, sem gæti verið afbökun úr »Kráka« (sbr. Buthar f. Burgar (Borearus), Svanlethe f. Svanloga, Sithar f. Sigar, Barll f. Karll, Scr. r. Dan. I. 28, 29, 32, Saxo VIII. 384, sbr. VII. 350—354, IX. 450, 458),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.