Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 101
101 Svarað : jpegar í Róu ríkti hann Jón rífkaðist Víðidalur; hann mun ei fyrir húðlátstjón höfðingjunum falur. [Sá Jón var alkendur óknyttamaður og prakkari að alþýðu rómi. Sýslumaður B(jarni) hafði látið hýða hann á þingi. Róa heitir fram í Miðfirði, þar hann bjó nokkurn tíma]. 2. Anno 1734 hafði sýslumaður Bjarni brigzlað Skúla um eitthvað á beinakerlingu, en landskrifari Oddur sungið undir. Skúli svaraði þeim fyrra : Alt það lenti í amors krók, þau áttust lög á hjarni, þá séttareið af sætu tók sýslumaðurinn Bjarni. En til Odds : þín eg brigzlin þoldi ei par, það mig síður varði, kímir að beinum kerlingar kærastan á Skarði1. 3. Ár 1734 var hann staddur á kaupskipi með kaup- manni Jónas Rís. það var í logni byrhægt undir Stafnesi, og komu Islenzkir út. þeir spurðir frétta, vissu ekkert, nema að nýkomnir væru nýir franskir herrar til Bessastaða. 1) Oddur Magnússon landskrifari bróðir Gísla bisknps, var hinn mesti atgjörvismaður ; heitmey hans var þegar hér var komið Sigríður dóttir Sigurðar Einarssonar á Geitaskarði. og giptust þau 1736 ; sóttu þeir þaö ár hvor á móti öðrum hann og Skúli um Skagafjarðarsýslu, og varð Skúli hlutskarpari Oddur dó 10. Janúar 1738. (J. þ.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.