Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 60
60 að gleymzt hafi að rekja ættina í Ln., enda er þar engin ætt talin frá Gull-f’óri, og Guðmundr sonr hans aðeins nefndr á nafn1. Guðbrandr Vigfússon efast um, að Hlöðvér konungr hafi verið faðir Odds skrauta, en ætlar, að Oddr muni hafa talið sig í ætt við Hlöð, son Heiðreks konungs hins vitra, eða ein- hvers fornkonungs af þeirri ætt (Safn til sögu ísl. I. 356). En sú tilgáta sýnist ekki líklegri en frá- sögn Gullþ., er nefnir svo greinilega bæði föður og móður Odds, sem nú var sagt, enda styrkist það af því, að síðar í sögunni er getið um Hlöðvé jarl á Gautlandi, son Æsu hinnar örðigu Hlöðvésdóttur (Gullþ. 5. k.). Oddr skrauti er ekki með fyrstu landnámsmönnum, enda segir i Gullþ. að hann hafi keypt sér land2, má geta til, að hann sé fæddr um 850—60, og hefir þá Hlöðvér konungr faðir hans verið uppi um miðja g. öld og lifað fram á öndverða daga Eiriks konungs Eymundarsonar. Nú eru reyndar líkindi til, að Gautland hafi miklu fyr verið komið undir Svíakonunga, eins og sögurnar segja (Fms. I. 115), og hefði það verið sjálfstætt ríki, þegar Ansgar kom til Svíþjóðar, mundi þess eflaust 1) I «Málskrúðsfræði« Ólafs hvítaskálds er tvívegis nefndr Skraut-Oddr skáld, eu varla getr það verið sami maðr og Oddr skrauti landnámsmaðr, heldr er hitt lík- legra, að skáldið sé einhver af niðjum Gull-f>óris (sonr Atla þórissonar??, sjá N. Fél. XXI. 121. bls.), og, ef til vill, sami maðr og Oddr Breiðfirðingr, sem nefndr er í Ln. 3. 10, ein8og dr. Björn M. Ólsen hefir getið til (»Den tredje og fjærde gamtnat. afh. í Sn. E.« Kh. 1884, 176. bls.), Vera má og, að alt sé sami maðrinn og Oddr skáld, sem orti Illugadrápu, er tvær vísur eru teknar úr í Eyrb. 17. k., 20. bls.). 2) í Ln. 2. 19. segir, að Oddr hafi numið land í þorskafirði og búið í Skógum, en í Gullþ. 1. k. er kom- izt svo að orði: »Oddr kaupir lendur í þorskafjarðarskógum at þuríði drikkinni, ok bjó at Uppsölum*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.