Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 15
15 hins frægasta kappa í forneskju, og hvenær, hvar eða með hverjum atvikum hann hafi loksins beðið Eáfnisbana, virðist hann vera búinn að gleyma því, að hann hefir áðr (á 118. bls.) sýnt fram á, að sagan um Kráku muni hafa verið tengd við Sigurð svein og Bryn- hildi, áðr en hún barst til íslands. jpað sýnist líka vera ástæða til að halda, að sú sögusögn, sem gjörir Kráku (eða Áslaugu) að dóttur Sigurðar Fáfnisbana, sé ekki tilbúningr neins ættfræðings, heldr sprottin af æfagömlum sagnablendingi. I Ragnars drápu Braga hins gamla eru nokkrar vísur um þá Sörla og Hamði, Jónakrs sonu, er þeir hefndu Svanhildar systur sinnar á Jörmunreki hinum ríka, og má vera, að Bragi hafi valið sér þetta yrkisefni meðal þeirra mörgu sagna (»fjölð sagna«),sem voru mark- aðar á skildinum, er Ragnarr gaf honum, af því að hann hafi skoðað Svanhildi sem ættmóður Ragnars eða drotn- ingar hans, og viljað því kveða um hreysti bræðra hennar, Ragnari til virðingar. Væri þetta þá vottr þess, að á dögum Braga hefðu verið til munnmæli um, að Ragnarr eða drotning hans ættu kyn sitt að rekja til Svan- hildar, dóttur Sigurðar Fáfnisbana og Guðrúnar Gjúka- dóttur. þessi skoðun virðist að minsta kosti koma fram í fjórðu málfræðisyitgjörðinni, er fylgir Sn. E. (viðbæti við málskrúðsfræði Olafs hvítaskálds, eptir Berg Sokkason ?) og segir þar með berum orðum, að Bragi hafi með vísum þessum »lofað frændr Aslaugar« (sjá útg. drs. B. M. Ólsens af »Den III. og IV. grammat. afhandling í Sn. E.« 130. bls.). f>að kemr vel heim við þetta, að Eddukvæðin geta þess hvergi, að Sigurðr Fáfnisbani og Brynhildr Buðla- dóttir hafi átt barn saman, og nefna ekki Áslaugu (eða Kráku). Nú er það eptirtektavert, að svo er að sjá, sem Hyndluljóð (24. er.) telji ættir frá Jörmunreki og Svan- hildi, því að þar segir svo : Kunna ek báða | Brodd ok Hprvi | váro þeir í hirð | Hrólfs ens gamla \ allir bornir | frá Jprmunreki | Sigurðar mági | hlýð þú sogu rninni | fólkum grims | þess er Fáfni vá. f>á er talin ætt Svanhildar, Völsungar, (í 26. er), og Gjúkungar (í 27. er.), en ekki Buðlungar, ættmenn Bryn- hildar) og síðan er (í 28. er.) getið föðurfrænda Ragnars : Haralds hilditannar, ívars (víðfaðma), og Randvés Ráð- barðssonar, afa Ragnars, og mætti þetta gefa grun um, að fornmenn hefðu upphaflega talið forfeðr Ragnars sjálfs (•Austrvegs-konunga*) í ætt við Jörmunrek og Sigurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.