Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 7
7 á söguöldinni. Sama er að segja um nöfnin á börn- um Guttorms hertoga, er Eg. getr um („synir hans hétu Sigurðr ok Ragnarr, en dætr Ragnhildr og Aslaug-1 Eg. 26. k.), að þau eru ættartölunni til styrkingar og það því fremr, sem Eg. er ekki runnin frá niðjum Haralds hárfagra, heldr hefir ef- laust geymzt i ætt Egils, sem lengi var óvinveitt konungsættinni. Storm segir reyndar, að nöfnin á börnum Guttorms séu beinlínis tekin til láns úr ætt- artölu Haralds (frá Ragnari), en það er alveg gripið úr iausu lopti, því að hvað er á móti því að nöfn þeirra hafi geymzt með sögunni hjá Mýramönnum? Og hefði höf. Eg. ekki heyrt þau, hvað þurfti hann þá að fara að smíða sér þau ? Hann nefnir þó ekki alla þá menn á nafn, sem koma við söguna, og það var ekki meiri ástæða til að geta um nöfn barna Guttorms, heldr en að greina frá nöfnum á föður og systur Friðgeirs á Blindheimi, systursonar Arinbjarnar, eða jafnvel nöfnunum á konu og dótt- ur Armóðs skeggs (Eg. 67. og 74. k.), en það gjör- ir höf. Eg. þó ekki, sjálfsagt af því, að sagan hafði ekki geymt þau, en hann mun ekk.i hafa viljað föður Hrafnkels Ereysgoða Hrafn, en Hrat'nkelssaga Hall- freð, eða þá er Ln. 2. 17—18 kallar konu Höskuldar Dalakollssonar Hallfríði, dóttur þorbjarnar frá Yatni í Haukadal, en Laxd. 9. kap. kallar hana Jórunni, dótt- ur Bjarnar 1 Bjarnarfirði, og styrkist sú sögn af Nj. 12. og 14. k. (sbr. einnig Ln. 2. 25). — Kona Hálfdanar milda er nefnd Hlíf Hogsdóttir (Hkr. 39. bls.), og gat það orðið tilefni til missagnarinnar um konu Hálfdanar svarta, sem líka er talin Dags ættar (komin frá Dögl- ingum, Flat. I. 25), enda lítr svo út, sem einhverjum eldra (Upplendinga-)konungi (með Haralds nafni?) hafi verið blandað saman við Harald hárfagra, þar sem þor- gisl konungr í Dýflinni (+845) er talinn sonr hans, og má vera, að sá (Haraldr) hafi átt Helgu Dagsdóttur fyrir móður (og Bögnu Aðilsdóttur fyrir konu?).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1890)
https://timarit.is/issue/178744

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Rannsóknir í fornsögu Norðrlanda
https://timarit.is/gegnir/991005154569706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1890)

Aðgerðir: