Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 18
18 þeirra væri nefndr sama nafni og auknefni, sem frægr maðr í ættinni hafði borið áðr1. J>að er þann- ig als ekki ótrúlegt, að tveir kappar í fornöld hafi borið nafnið Björn járnsíða, enda vita menn, að svo hét einnig löngu seinna sonr Haralds kesju Eiríks- sonar hins góða Danakonungs, og virðist þannig ekkert vera á móti því, að Björn járnsfða Ragnars- son hafi verið ættfaðir Svíakonunga, einsog segir i „Lft.‘‘ (og Hervararsögu), þvfað hann er allr annar maðr en Björn Loðbrókarson, er uppi var um miðja 9. öld. Frásagan um Eirík og Agnar, sonu Ragn- ars og fyrri konu hans, snertir lfka sögu Svfarfkis, og virðist vel geta verið sönn i aðalatriðunum, enda hafa nöfn þessi haldizt við i ættinni, því að Eirikr er nefndr sonr Bjarnar járnsfðu og síðan fleiri kon- ungar af ætt hans, einsog fyr segir, en Agnarr er nefndr sonr Ragnars rykkils Haraldssonar hins hár- fagra (Fms. V. 268. bls.). Að Ragnarssynir hafi barizt við Eystein bela Svíakonung, og felt hann frá riki, er als ekki ósennilegt, en sú saga snertir 1) þannig var Ketill þrymr i Njarðvík (| um 1004) nefndr eptir föðurföður sínum, Katli þrym landnáms- manni, og þorkell fullspakr, sonr hans, eptir forföður sínum þorkatli fullspak landnámsmanni (Nj. c. 134 (135), sbr. Lu. 4. 4). Ofeigr grettir, sonr^ Onundar tréfóts, var nefndr eptir móðurföður sínum Ofeigi gretti land- námsmanni (Grett. 11. kap.). Skáldið Gunnlaugr Orrns- tunga bar nafn langafa síns, Gunnlaugs ormstungu Hrómundarsonar (Ln. 1. 12). þorsteinn sonr Snorra goða var nefndr »þorskabítr« einsog langafi hans (Eyrb. 62. kap.) Guðröðr, sonr Eiríks blóðaxar, er stundum nefndr »ljómi«, einsog einn af föðurbræðrum hans (Fms. X. 380. 385). þórðr þvari landnámsmaðr, sonr þórólfs hálma, átti son er hét þórólfr hálmi, og sonr hans hét aptr þórðr þvari (Ln. 4. 2). Mörg fleiri slík dæmi mætti telja, og sanna þau nægilega, að það er ekki ó- hugsanlegt, að tveir menn eða fleiri hafi átt samnefnt í forneskju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.