Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 69

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 69
 T 69 finst lika hjá (Hkr. 136. bls.). Tosti jarl Guðinason sem var sænskr að móðurætt (Saxo 1. X. p. 512, 522), átti líka son sem Skúli hét, og með honum kom nafnið til Noregs á 11. öld]1. Af þessu stutta yfirliti yfir landnámsmenn þá, er kyn sitt áttu að rekja til Svíaríkis, má sjá, að þeir eru mjög fáir, sem víst er að verið hafi sænskir eða gauzkir2, og þó eru þeir enn færri, sem lfkindi eru til að komið hafi hingað beint frá Svíaríki, eða átt þar heima, áðr en þeir fóru út hingað. Helzt væri það þá frændrnir Skjalda-Björn og Sléttu-Björn, og þeir Oddr skrauti og Friðleifr, og er þetta þó ekki víst um neinn þeirra3. En alt fyrir það snert- ir landnámssaga íslands að ýmsu leyti sögu Svía- ríkis, eins og dæmin hér að framan sýna, enda voru þeir landnámsmenn eigi allfáir, er töldu ættir sínar til sænskra og gauzkra höfðingja. Ari hinn fróði, er kallast má höfundr íslenzkrar sagnaritunar, var 1) Skúía-nafnið í Mýramanna-ætt (Eg. 83. k.) gæti verið komið vir ætt Gunnars Hlífarsonar. þess er ekki getið, hvaðan hann var kynjaðr (Ln. 2. 19) en nafnið »Höggvandill« á syni hans virðist fremr benda til Svía- ríkis eða Danmerkr en Noregs (sbr. »Vandill« í Nj. (29. k.) og Fær. (19.—20. k.), og »Horvendillus og Gervend- illus« hjá Saxa (III. 135). 2) Uni suma er vafasamt, hvort þeir hafa heldr verið gauzkir eða dan9kir að ætt, en miklu færri virðast samt hafa danskir verið, og verðr í rauninni enginn tilgreindr, sem komið hafi frd Danmörku, nema ef vera skyldi Uni Garðarsson, sem þó var sænskr að ætt. Aptr voru ýms- ir landnámsmenn, sem töldu ættir sínar til Danakon- tmga l'ram í kyn, einsog fyr var á vikið, en komu hing- að frá Noregi eða Vestrlöndum. 3) þeir, sem komu frá Jamtalandi (Barna-Kjallakr og Grímr í Grímsnesi) eru ekki taldir hér að framan, og geta ekki heldr tahzt sænskir, heldr Norðmenn, því- að Jamtaland var bygt af Norðmönnum og lá leug9tum undir Noreg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.