Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 104

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 104
104 5. Anno 1746 átti hann og flest þessi ár í vigtugustu processum og sökum við kompagniet, og mág sinn biskup scil. Halldór Brynjólfsson1, og sýslumann Bjarna, procurator kompagniesins. J>á kvað hann við beinakerling: Ó, þér hefur ofan að ætlað eina stefnu; von eg átti vestan að á vicebiskupsnefnu. Láttu nú þetta líka þér, lukt eru fréttakvæðin; lenzkrar lögbókar. Benedikt og Kjer eru Benedikt lögmaður por- steinsson og Níels lógmaður Kjer; með reskripti 23. Apr. 1728 var Benedikt lögmanni porsteinssyni og Páli lögmanni Vídalín, „som siden ved Döden skal være afgangen“, boðið að taka jiátt í end- urskoðun hinnar fyrirhuguðu lögbókar; en af því Páll var fiá dá- inn og Niels Kjer var kominn í hans stað, átti hann að vera með Benedikt við lögbókarsamninginn, þó að hann gerði hálflítið að því. Smith og Magnús eru þeir lögmennirnir Alexander Kristján Smith, dansknr maður, og Magnús Gíslason. pann 3. Mai 1732 skipaði stiptamtmaður Henrich Ocksen samkvæmt reskripti frá 2. Maí sama árs Magnúsi lögmanni Gislasyni að sjá um að lögbók- argerðinni væri baldið áfram. En árið eptir (1733) andaðist Bene- dikt lögmaður og varð þá Smith lögmaður í hans stað. en hálf- lítið mun hann hafa unnið að lagaverkinu. Hann sagði af sér 1736. þó að töluvert væri unnið að liinni nýu lögbók, rættist það þó hjá Skúla, að henni var aldrei fyllilega lokið. En Norsku laga ákvæði um manndráp og þjófnað voru þegjandi leidd í lög með konungsbréti 19. Febr. 1734. (J. þ.). 1) Haldór biskup Brynjólfsson átti þóru dóttur séra Björns Thorlacius í Görðum, en Skúli átti Sieinuni systur þórunar. Haldór biskup var prestur á Stað á Olduhrygg áður hann yrði biskup ; og fór hann utan til vígslu 1746, og þvi víkur Skúli á það, að hann ætti von á vicebiskupsnefnu vestan að. (J. þ.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.