Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 96
96 hús og ýms önnur úthýsi, er stóðu lengra frá bæ, vöru hin sömu og nú gerast. Á eitt atriði skal enn minnast. f>að hefir hingað til verið mjög í óvisu um dyraumbúning og hversu hurðum hefir verið lokað i fornöld, en dr. V. G. hefir nú að mestu greitt úr því og leitt i ljós i riti sínu, hversu upphaflega hefir verið til hagað og hversu það siðar hefir smámsaman breytzt. Upphaflega voru algengastar fellihurðir, sem og nefnast hlerar eða hleðar. J>ær voru dregnar upp, er opna skyldi — útidyrahurð að líkindum á bandi, er leikið hefir á hurðardi (hurðás) uppi i rótinni i anddyrinu —, en látnar falla niðr, er loka skyldi. Hinn ytri dyraumbúningr, eða umdyrið, hefir verið áþekkr og nú er, dyratré, (ofdyri, uppdyri) að ofan, dyrastafir (dyristafir) eða dyrastoðir beggja vegna, og þröskuldr að neðan. Stundum var hurðin greypt í stokk, o: greypt inn í dyrastoðirnar, og hefir gengið upp og ofan í þeirri greyping eða grópi, og að líkindum fallið í samskonar greyping í þrösk- uldinum. En stundum voru innan á umdyrið með hæfilegu bili frá því felld gætti (nokkurs konar innri dyraumbúningr), og hefir þá hurðin gengið upp og ofan milli dyrustafa og hliðargættitrjánna. Grópið í umdyrið (eða dyrastafina), og eins bilið milli um- dyris og gætta (eða dyrastafanna og hliðargætti- trjánna) hét klofi, en bilið milli dyratrés og efra gættitrés, er hurðin gekk upp í millum, er opnað var, mun hafa verið kölluð drótt1. ,Að opna' var 1. Orðíð drótt kemr eigi fyrir í fornritum (í þessari merk- ing), en nú er ,drótt‘ (,dyradrótt‘) sumstaðar kölluð fjöl ofan ■á dyratré til þess að leggja eitthvað á. (Eptir orðabók B. H. œtti orðið að merkja : þröskuidr, dyraumbúningr, dyrastafir),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.