Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 20
20 nefndr er í árbókum Frakka árið 845, enda er þess hvergi getið, að hann hafi verið Sigurðarson, en hann er hinn eini víkingahöfðingi í heiðni með Ragnars nafni, er vér þekkjum með sögulegri vissu1. Sumir hafa ætlað, að hann muni hafa veiið faðir Loðbrókarsona þeirra, sem herjuðu á England, og hefði það að vísu getað staðizt tímans vegna, en Storm hefir fært líkur til þess, að ekki muni svo vera, og segir hann, að faðir víkinga þessara sé alveg ó- kunnr, en móðir þeirra muni hafa heitið „I.oðbrók", og verið frændkona (dóttir ?) Haralds Danakonungs, þess er deildi við Hárek konung, og tók við kristni árið 826 (Krit. Bidr. I. 86.) petta verðr nú að liggja milli hluta, þvfað menn þekkja hvorki föður né móður Ingvars og bræðra hans með sögulegri vissu, svo að alt, sem sagt verðr um ætt þeirra, eru get- gátur, sennilegar eða ósennilegar. Og þótt bæði danskir og íslenzkir sagnamenn á 12. öld héldu, að þeir hefðu verið sömu menn og Ragnarssynir, og faðir þeirra heitið „Ragnarr loðbrók“, þá er svo margt, sem mælir á móti því, að atkvæðamikill og víðlendr konungr með þvf nafni hafi verið uppi á miðri 9. öld, að sumir sagnaritarar nú á dögum, sem ekki hafa viljað gjöra það alt að tilhæfulaus- um ýkjum, er sögur vorar segja um „Ragnar loð- brók“ og afspringi hans, hafa tekið það til bragðs, að vísa honum langt fram í forneskju, og setja hann 1) Sbr. Krit. Bidr. I. 90—92. Skyldi það ekki geta verið, að þessi Ragnarr hafi orðið í íslenzku sögusögn- inni að þeim Ragnari (Raknari?), er Hálfdanarsaga Ey- steinssonar kallar Agnars son og föður Agnars (26. k.) og setr í náið samband við Hárek Bjarmakonung ? (sbr. 22. og 26. k.). Honum er þar borin illa sagan, enda mátti búast við, að munkar kynnu eitthvað ílt að segja til víkinga þeirra, er rænt höfðu helga staði, þótt hetju- skaprinn gjörði þá glæsilega í augum almennings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.