Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 105
105
allir vita og einninn vér
að við Elen kunnum fræðin1.
6. Víst er eitthvað fleira gamansamt og líka mark-
verðugt til tíðarinnar ásigkomulags af Skúla kveðið,
en poesis er ekki hans karakter, ipse dixit. Hans
verk in prosa vitna um hann og hans föðurland.
ísland njóti hans viðleitni. Samt innfærast hér
fáeinar raunavísur hans, svo sem ár 1756 (efr. mox
infra):
Friðinn, landið, faldagná,
fólk, embætti, dætur
yfirgefa alt eg má,
ei veit hver það grætur & &.
Mér í flokki þeirra þá
þreyttum leyfðu að standa ;
ekki vona eg annað á
en aðstoð guðs lif&nda.
7. Anno 1760 í lífsfári undir Kúlen við Svíaríki:
Ei mun enn þá komið kvöld,
kom í háska nauðum,
þín er dýrðin þín er öld,
þú reisir frá dauðum.
8. Skúli Magnússon á Sviði ár 1760 (ut mox supra):
Priðinn, landið, faldagná,
fólk, embætti, dætur
yfirgefa alt eg má,
ei veit hver það grætur.
2) þessari vísu er anðsjáanlega vikið til Bjama sýslumanns
Haldórssonar, og honum brigzlað um mál Barna-Elínar, er hann
átti við Skúla 1741. (J. þ.)