Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 49
49 andi móðurætt ívars víðfaðma (og það sýnist reynd- ar ekki vera tómr tilbúningr, sbr. Fas. VÁ. I. m. 124), þá er líklegast, að móðir hans hafi veríð kynj- uð frá Öngli (Angel), héraði því á Suðr-Jótlandi, er Englar bygðu, áðr en þeir fluttust til Englands, og hafa þar víst lengi viðhaldizt leifar nokkrar af þjóðerni þeirra. Verðr .þá skiljanlegt, hvernig sú sögusögn gat komið upp, að ríki ívars hafi náð til nokkurs hluta Englands, og ættmenn hans hafi jafn- an siðan gjört tilkall til þess, svo og hversvegna ívarr beinlausi hefir í munnmælum orðið mest bendl- aðr við England af þeim Ragnarssonum1, og honum svo blandað saman við Ingvar Loðbrókarson, sem var samtíða ívari konungi í Dýflinni og átti Björn járnsiðu fyrir bróður, eins og ívarr Ragnarsson. f»etta er að minsta kosti ekki ósennilegra en sú ætlun Storms (Krit. Bidr. I, 123—24, sbr. 200—210), að öll sagan um hið mikla herskaparveldi þeirra Haralds hilditannar2 og Sigurðar hrings sé sprottin 1) Saxi lætr Ragnar setja Ivar son sinn yfir Jótland IX. 455), og löngu seinna lætr hann Ivarr koma frá Englandi og hjálpa bræðrum sínum til að vinna upp- reistarmenn hjá Slésvík, og setjast að því búnu að völd- um í Danmörku með Sigurði bróður sínum, en fá Agnari England til forráða (IX. 463—64). 2) Undarlegt er, að Storm skuli nefna Harald hildi- tönn sem fyrsta höfðingja þessa herskaparveldis, þar sem Snorri (Hkr., Yngl. 45. k. 36. bls.) eignar ,þó upptök þess beinlínis Ivari víðfaðma. Kenningarnafn Ivars sýnir, að sögusögnin um þetta mikla veldi hefir einkanlega og upphaflega verið tengd við hann, og sögu hans virðist mega rekja til Ara fróða, þar sem Ijós vottr til hennar finst í »Hist. Norv.« (Monum. Hist. Norvegiæ, latine eon- scripta, Kria. 1880, 102. bls.). það er ekki mikið að marka, þótt Saxi nefni hann ekki; hann getr þess ekkí heldr, að Haraldr hárfagri hafi fyrstr orðið einvaldskon- ungr í Noregi og nefnir hann ekki einu sinni á nafn, Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags XI. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.