Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 98

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 98
98 sagt verið, að hurð væri hnigin á gátt (= opin), svo að »hnigin“ um hurð, ef hvorki er bætt við ,á klofa' né ,á gátt', geti merkt ýmist „lokuð“ eða „opin“, eða búið, öllu heldr, að „hnigin“ um felli- hurð merki „lokuð“, en að um rennihurð merki það „opin“. En það virðist allhæpið að svo sé. „Hnigin“ um rennihurð virðist geta átt við, þá er lokað er, þvi eðlilegt er, að hun hafi lokazt með nokkrum þunga, líkt og skellihurð, en átak hefir þurft til að opna hana, og um þá hreyfing er „hnigin“ mjög óviðfeldið og getr og varla sagzt. „Hnigin á gátt“ kemr að eins fyrir á einum stað, nfl. í annari sög- unni af Gísla Súrssyni, en 1 hinni sögunni segir á sama stað : „hnigin aptru, og þykir sennilegt, að það sé réttara, að hún hafi verið hnigin aptr (o: á klofa, en að „á gátt‘ sé rangt), þótt eigi væri hurðin lokuð að innan. Á tveim stöðum getr „hnigin“ um hurð eigi merkt annað en ,opin‘, nfl. Rm. 26.: ,var hurð hnigin', og Herv. (1847) 18.: ,hnigin er helgrind'. Mun og mega telja víst, að hurð í slikum fornkvæðum sé og fellihurð, en eigi rennihurð. En þótt mjer þyki skýring dr. V. G. eigi fullnægjandi i þessu atriði, þá get eg eigi skýrt ,hnigin‘ í þessu sambandi1. Síðar, en þó allsnemma, var farið að hafa hjarrahurðir. Hjarrarnir voru upphaflega tappar 1) Mjer hefir komið til hugar, hvort eigi kunni að hafa verið til enn eldri aðferð, en sú sem hér er talin upphafleg, til þess að opna hurð og loka, nfl. að fyrir dyrahlerann hafi verið geil nokkur eða bil niðr með þröskuldi og fyrir neðan hann, er hlerinn hafi fallið eða hnigið í. þá er opnað var, en svo hafi hann verið dreginn upp, er lokað var. En ekki get eg fært þeirri gátu neitt til stuðnings. Finnist eigi neinn vottr slíks hjá öðrum þjóðum, mun það vera hégómi einn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.