Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 110

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 110
110 4. Eg hræðumst ekki myrkrið mjeg, minst hef eg beig af álfum, fram skal eg og fara minn veg, þó fjandanum rigni sjálfum. 5. Opt hef eg slíkan óvin minn og illúðlegri séðan ; eg forakta þig, fjandinn þinn, farðu í burtu héðan. Af bréfi einu frá 1770 til greifa Otto Thotts er svo að sjá, sem hann hafi verið helzti talsmaður Skúla erlendis um þessar mundir, og mátti hann sín mikils. Með þessu bréfi sendi Skúli honum vandaða afskript af Sæmundar- eddu til að mýkja hann; hefir hann vitað hvað Thott kom, því að hann var einhver mesti bókasafnari, sém nokkurn tíma hefir í Danmörk verið. Khöfn í marzmán. 1890. Jón þorkelsson. 2. Vísur Páls lögmanns Vídalíns 1715. Páll fór utan í Höfða um haustið í málum sínum við Odd Sigurðsson, og átti þá agasamt við fieiri stórmenni; hafði Oddur látið dæma hann frá embætti á alþingi 1713, en Páll hafði stefnt málinu fyrir hæstarétt. þegar hann fór utan, ritaði hann hið merkilega bréf, sem Espólín hefir látið prenta í Arbókum sínum IX, 25—26, og þá hefir hann kveðið þetta fagra kvæði. það er tekið hér eptir afskript með hendi Halldórs konrektors Hjálmarssonar (d. 1805), en hann ritaði »eptir hendi séra E(inars) H(álfdánar)s(on- ar)«. Kona Páls var þorbjörg dóttir Magnúsar digra í Vigur Jónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.