Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 51
51 Ragnars og sona hans, þetta dimma völundarhús fornaldarinnar, sem svo hægt er að villast fram og aptr í. Vér verðum að eins að halda því fast fram, að hinar fornu íslenzku ættartölur séu alt eins áreið- anlegar eins og hverjar aðrar munnlegar sögusagn- ir, sem lengi hafa gengið manna á milli, og enda að öllum jafnaði áreiðanlegri. Nú á tímum er fjar- lægr skyldleiki eigi orðinn mikilvægr í lagalegum og félagslegum skilningi, og því eiga margir bágt með að skilja í því, hvernig forfeðr vorir gátu verið svo fróðir, sem þeir voru um fjarskylda ættingja sína og annara. En áðr en farið er að efast um, að hinar fornu ættartölur geti verið sannar, ber að lita á það, að frændsemi var mjög þýðingarmikil í alskonar félagsmálum meðal hinna fornu íslendinga, og að það var harla mikils vert fyrir hvern ein- stakan mann, að vita um ætt sjálfs sin og annara, með pví aff karl og kona máttu ekki eigast, þar sem frændsemi var að 6. og 7. manni, nema goldið væri fé fyrir (Grágás: Khöfn 1852 II, 30. bls.), meff því aff maðr gat verið skyldr til að taka við fimm- menningi sínum („þriðja bræðra“) til framfærslu, (s. st. II. 26. bls.), meff því aff í vígsökum áttu fimm- menningar hins vegna að taka bætr af fimm- menningum vegandans (s. st. I. 194. bls.), meff því að það gat stundum orðið skóggangssök að telja rangt frændsemi (s. st. I. 47. bls.). Og þegar þess er enn fremr gætt, að þótt frændsemin sé nú fyrir löngu orðin mjög þýðingarlítil í lagalegum, félags- legum og stjórnlegum skilningi, þá geta samt marg- ir íslenzkir almúgamenn enn í dag nákvæmlega rakið ættirsínar og annara, og það langt fram, þá verðr það skiljanlegt, að ættvísin hér á landi í fornöld gat með engu móti verið séreign fárra ætta, 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.