Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Page 74
74 til 31és«, án þess Adam gæö nokkra átyllu til þess. Mundi ekki sú ætlun liggja fult eins nærri, að höfundr þessa sögukafla um Danakonunga haö haft fyrir sér ýmsar fornar munnmælasögur, eins og vikið er á hér að framan (Tím. X. 99—100 bls.)? Víst er það að minsta kosti, að Gnúpa1 er ekki ómögulegt nafn, þvíað Ln. 2. 6 nefnir |>órð gnúpu, er Gnúpudalr er við kendr (sbr. Gnúpufell í Eyjaörði) og »Silfvaskalli« er ekki undarlegra nafn en »bjóðaskalli« o. s. frv. (eignarfall flt. af silfr flnst í kenningunni: »sundrhreytir silfra* Nj. 7. k.) og má vel hugsa sér, að konungrinn hafl fengið það viðrnefni af silfrlögðu höfuðdjásni, líkt og þegar Strút- Haraldr jarl var kallaðr svo af gaWstrútnum á hetti sín- um (Fms. XI. 77). Að öðru leyti virðist mér Jessen hafa fært fullar sönnur á það, að Gormr, faðir Haralds blátannar, hafi ekki fyrstr gjört Danmörk að einvalds- ríki, með því að leggja mörg forn smáríki undir veldi sitt, og ætti þetta því ekki lengr að standa í sögu Norðrlanda. Hinsvegar neitar Jessen því ekki, að ýmsir konungar hafi verið samtíða í Danmörk á seinui hluta 9. aldar, enda eru margar líkur til þess, að svo hafi ver- ið. Auk þeirra bendinga, sem Adam gefr, vitum vér af hinni engilsaxnesku ferðasögu Ulfsteins (Wulfstán’s) að sérstakr konungr var í Borgundarhólmi seint á 9. öld (ef til vill einhver aðvífandi herkonungr eða sækonungr) og Snorri nefnir Eirík konung á Jótlandi skömmu fyrir 900, en það má hugsa sér, að hann hafi verið bróðir og samkonungr Hörða-Knúts, og haft ríki bæði í Danmörku og á Englandi, einsog hann (sbr. hér að framan, Tím. X. 97. bls.)2. Dg þar sem ýmsar sagnir liita að því, að Gormr (gamli) hafi aukið ríki sitt, þá er líklegast, að tilefni þeirra sé það, að hann hafi eignazt meira ríki í Danmörku en faðir hans hafði haft, enda lagt und- ir sig ýmsa hluta Danaveldis, er undan höfðu gengið ættmönnum hans eða aðrir höfðingjar sezt í, en af þessu hafi seinna sprottið sú skakka ímyndun, að Danmörku 1) Onúpr og Onúpa, sbr. Skúmr og Skúma, Nefr og Nefja- 2) það er allmerkilegt, að Knútr hinn ríki lætr son *inn og Emmu drotningar, *em átti að erfa bæði England og Dan- mörk, heita Hörða-Knút. Mundi það ekki mega teljast vottr þess, að sá forfaðir hans, er hann var heitinn eptir, hefði átt ríki bæði á Englandi og í Danmörku, einsog áðr er til getið (sbr. Scr. r. Dan. I. 874).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.