Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 25
25
biæðr, sammæðra, en þó báðir komnir af Yngling-
um í föðurkyn, líkt og Ólafr helgi og Haraldr harð-
ráði, og hefðu svo írar tekið þá fyrir albræðr, (eins-
og Saxi virðisttaka þá Ólaf og Harald) og rakið föð-
urætt ívars, en ekki Ólafs, þegar þeir segja, að þeir
bræðr hafi verið synir Gudröðar konungs Rögn-
valdssonar, Guðröðarsonar, Guðröðarsonar (sem
getr tímans vegna verið sonr Hálfdanar hvítbeins)1.
1) Ættartala þeirra bræðra væri þá svona :
Hálfdan hvítbeinn
Guðröðr
Olafr
Guðröðr
Helgi
_L
Ingjaldi'C/o;
Éögnvaldr
I
Guðröðrc/ox
Ólafr hvíti
ívarr
Sbr. ætt Olafs helga :
Haraldr hárfagri
_________ I______________
Björn Sigurðr hrísi
Guðröðr Hálfdan
Haraldr grenskic/?dsta Sigurðr sýrc/O/lsta
Ólafr helgi Haraldr harðráði
Sumir fræðimenn á vorum tímum (Dr. Todd, Steenstrup)
hafa álitið ívar, bróður ()lafs hvíta, sem herjaði á Eng-
land undir eins og Loðbrókarsynir, sama mann og Ing-
var Loðbrókarson, en það getr ekki staðizt, • einsog
Storm hefir sýnt fram á (Krit. Bidr. í. 70), þótt vera
kunni, að munnmælin hafi slengt þeim saman að ein-
hverju leyti.