Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Síða 25
25 biæðr, sammæðra, en þó báðir komnir af Yngling- um í föðurkyn, líkt og Ólafr helgi og Haraldr harð- ráði, og hefðu svo írar tekið þá fyrir albræðr, (eins- og Saxi virðisttaka þá Ólaf og Harald) og rakið föð- urætt ívars, en ekki Ólafs, þegar þeir segja, að þeir bræðr hafi verið synir Gudröðar konungs Rögn- valdssonar, Guðröðarsonar, Guðröðarsonar (sem getr tímans vegna verið sonr Hálfdanar hvítbeins)1. 1) Ættartala þeirra bræðra væri þá svona : Hálfdan hvítbeinn Guðröðr Olafr Guðröðr Helgi _L Ingjaldi'C/o; Éögnvaldr I Guðröðrc/ox Ólafr hvíti ívarr Sbr. ætt Olafs helga : Haraldr hárfagri _________ I______________ Björn Sigurðr hrísi Guðröðr Hálfdan Haraldr grenskic/?dsta Sigurðr sýrc/O/lsta Ólafr helgi Haraldr harðráði Sumir fræðimenn á vorum tímum (Dr. Todd, Steenstrup) hafa álitið ívar, bróður ()lafs hvíta, sem herjaði á Eng- land undir eins og Loðbrókarsynir, sama mann og Ing- var Loðbrókarson, en það getr ekki staðizt, • einsog Storm hefir sýnt fram á (Krit. Bidr. í. 70), þótt vera kunni, að munnmælin hafi slengt þeim saman að ein- hverju leyti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.