Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 58
58 Hjaltlands með Torf-Einari) hafi átt Jórunni, dóttur forgnýs lögmanns af Svíaríki (Ln. 3. 17), og er hér líklega átt við forföður f>orgnýs þess, er ræð- una frægu hélt á Uppsalaþingi, en óvíst er samt, að þessi forgnýr hafi verið föðurfaðir hans, þvíað afi hins nafnkunna þ>orgnýs virðist hafa verið jafn- aldri eða samtíðarmaðr f>óris snepils, sbr. : þorgnýr —Þorgnýr—J>orgnýr, og hinsvegar : f>órir snepill —Ormr töskubak—Hlenni gamli, og : f>órir snepill —|>orkell svarti—Guðríðr kona J>orgeirs Ljósvetn- ingagoða1), enda segir J>orgnýr í ræðu sinni, að afi sinn hafi munað Eirík Uppsalakonung Eymundar- son, en ekki að hann hafi verið með honum, og er því líklegt, að hann hafi verið miklu yngri en Ei- ríkr konungr, og fæddr nálægt 870—880. J>ó getr og vel verið, að hann hafi verið talsvert eldri en í>órir snepill, og ætt hans gengið mjög seint fram. Eptir því sem ætt prasa þórólfssonar, er nam land undir Eyjafjöllum og bjó í Skógum, er talin í I.n. 5. i , hefir hann verið kominn frá Herjúlfi hornabrjót, sem líklega er sami maðr og sá, sem sagt er að bygt hafi Herdali og átt Helgu, frænd- konu Önundar Svíakonungs (Ann. f. nord. Oldk., 1844—5, 168. bls.). Sögn Ln. um ættmenn J>rasa virðist nokkuð hæpin og bágt að henda reiður á henni, og verðr ekkert víst sagt um það, hvort þeir hafi nokkuð verið riðnir við Svíaríki eða ekki, en af Hörðalandi fór f>rasi til íslands og sýnist þannig hafa átt heima vestanQalís í Noregi, þótt hann væri kynjaðr af Upplöndum2. 1) þorgnýr sá, er talaði á Uppsalaþingi við Olaf Skautkonung, hlýtr að hafa verið á llku reki og Hlenni og Guðríðr, eða jafnvel heldr yngri. 2) þetta er eitt af hinum mörgu dæmum til þess, að höfðingjar frá Upplöndum hafa flutzt vestr yfir fjall,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.