Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 108
108 birta mun þá breatur jel, blær til himna setra. Gæfunni ráði guð og þel gefi hann mér til vetrar. Lífið ! dáðin ! dygðin ! hel ! drottinn ! von á betra ! Hér þrýtur handrit Grunnavíkur-Jóns, og hygg eg að fátt sé nú til af vísum eptir Skúla, sem hér er ekki talið, auk vísu hans til Eggerts Ólafssonar, þegar hann sigldi 1764 : Farðu vel af fósturjörðu, farðu vel þó autt sé skarðið, farðu vel með frægðarorði, farðu vel í hilmisgarða. (Æfe Eggerts Ólafssonar. Hrappsey 1784, bls. 59). f>ó að naumast sé hægt að segja, að vísur Skúla fógeta sé neitt sérstaklega skáldlegar, eru þær þó þess vel verðar, að þeim sé haldið á lopti, því að þær lýsa að ýmsu leyti hugarfari hans. þ>ó hann væri harður og karlmenni í lund, má þó sjá, að mótstöðumenn hans hafa þreytt hann æðimikið, og stundum hefir nærri því ætlað að renna útí fyrir karlinum. Um það leyti, sem síðasta kvæðið er ort, átti Skúli einna erfiðast, og gengu mál þá mjög á hann ; var hann árið eptir (1768) í máli sínu við kaupfélagið dæmdur til 5000 dala gjalds, en þó réttist hluti hans mjög miklu síðar (1779). Hann sveigir hér nokkuð mikið að Bjarna sýslumanni Halldórssyni, og er það í sjálfu sér ekkert undarlegt, því að Bjarni var honum óþarfur og hættulegastur af öllum hans mót- stöðumönnum. Hann var auðugur, stórvitur, harður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.