Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 55
55 réttri, heldr mun þessi „Björn at Haugi-1 vera allr annar maðr, en hinn sænski konungr með því nafni, eins og Gísli Brynjólfsson hefir bentá (N. Fél. XIII, 104. bls.)1, en likingin á nafni og bústað rnun hafa valdið því, að þeim hefir verið blandað saman, og f órðr og J>ormóðr haldnir sænskir menn, í stað þess að þeir hafa eflaust verið sygnskir, eins og Sturla pórðarson kallar fórð með berum orðum (Ln. 3. 11), og sama virðist mega ráða uin þ>ormóð af því, að „Björn at Haugi“ gjörði hann sekan um víg Gyrðs, móðurföður Skjálgs á Jaðri, er hefir líklega átt heima vestanfjalls í Noregi. Ulfljótr, hinn fyrsti löggjafi íslendinga, er kom út í Lóni og bjó þar síðan, virðist aptr á móti hafa verið sænskr maðr. Ari segir, að hann hafi verið „maðr austrœnn“, (íslb. 2. k.), en það hlýtr víst að vera sömu merkingar og sænskr2, að minsta kosti 1) Sú getgáta G. Br. virðist sennileg, að þessi Björn hafi verið faðir Brynjólfs á Aurlandi, en afi Bjarnar hölds og þórðar á Aurlandi, sem nefndir eru í Eg. Aptr á móti sýnist engin ástæða til að halda, að hann hafi verið konungr, eða að Bragi hinn gamli hafi kveðið höfuðlausn sína um hann, enda segir Eg. tneð berum orðum, að drápa þessi sé ort um Björn Syía-konung, og faðir þórðar knapps er ekki kallaðr konurtgr í Ln. (Sturlubók), heldr aðeins »Björn at Haugi«. Ovíst er, að hann hafi verið kominn frá Ragnarssonum, sem Guðbr. Vigfiisson hyggr (Safn I. 252), þó er það ekki óhugsanlegt, að honurn hafi verið ruglað saman við Björn Svíakonung meðfram af því, að þeir hafi verið skyldir, og víst er það, að jpórðr knappr hefir verið í venzlum við upplenzka höfðingja (Ln. 3. 11) líkt og ættmenn Víkinga-Kára á Vors, sem sumir hafa talið í ætt við »Ragnar loðbrók# (Ln. 3. 1, sbr. 9.—10. bls. að framan). 2) Björn enn austræni hefir að líkindum fengið viðr- nefni sitt af því, að hanii var alinn upp á Jamtalandi, Jyrir austan Kjöl, þótt hann að öðru leyti væri Norð- maðr. Orðið Austmaðr er að vísu í sögum vorum vana-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.