Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 33
33 í, ein af hinum yngstu (o: síðast rituðu) Noregskon- ungasögum, en samt sem áðr er nokkurn veginn auðgjört að greina þar í sundr hina innlendu eða ættgengu sögusögn og hitt, sem runnið er frá út- lendum ritum. Höfundr sögunnar, sem annars reyn- ir að fella sögu Sigurðar hrings, „Ragnars loðbrók- ar“ og niðja þeirra saman við enskar árbækr og enskt og danskt (józkt) konungatal, sýnist alls ekk- ert vita um það, að danskir sagnamenn voru búnir að gjöra úr konungunum „Sigifridus“ og „Anulo“ (Sigfreði og Ála, er árbækr Einhards segja að bar- izt hafi um völdin og fallið 812) „Syward og „Sy- ward Ring“ (Brevior historia) eða „Syvardus Ring“ og „Ringo“ (Saxo), og blanda þannig útlendri sögn við innlenda, þvíað hann nefnir þessa konunga í 60. kap. Sigfröð og Hring Anulo1, en í 61. kap. fer hann að segja frá Sigurði hring, eins og það væri allr annar maðr. Danskir sagnamenn höfðu líka ruglað saman „Reginfridus“ eða „Reganfredus“ (Ragnfreði) konungi (-j-814) og „Ragnari loðbrók“, en höf. Ol. s. Tr. kallar í 60. kap. „Reinfridum" son „Godefridi“ (Guðröðar) og kemr auðsjáanlega ekki til hugar, að gjöra hann að sama manni og „Ragnar loðbrók“, sem hann (1 næsta kap.) kallar son „Sigurðar hrings“. f>annig eru full líkindi til þess, að ættartölur Ara fróða eigi rót sína í fornum arfsögnum, er gengið hafi frá upphafi i ættunum sjálfum mann eptir mann, og hafi þannig við góð 2) þannig hefir honum orðið hið sama á og dönsku sagnamönnunum að því leyti, sem þeir hafa tekið Anulo fyrir útleggingu á »Hringr«, en ekki hefir hann samt fund- ið ástæðu til að gjöra Sigfröð að Sigurði, og því síðr til að slengja honum saman við Hring og gjöra úr báðum föð- ur »Bagnars loðbrókar#. Tímarit bins islenzka Bókmenntafjelags XI. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.