Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 4
4 501), Háleygjatal (sbr. form. Hkr.), Noregskonunga- tal (sbr. Fms. X. 422) o. s. frv. J>essar ættartölur hefir svo Ari fróði, og síðan Snorri og Sturla notað, og bera rit þeirra óræk merki þess, að þeir hafa viljað vanda frásögn sína sem bezt, og ekki farið vísvitandi með ósannindi. J>að er því mjög ósenni- legt, sem dr. Gustav Storm, háskólakennari í Krist- íaníu, þykist hafa sýnt og sannað i riti sínu: Kri- tiske Bidrag til Vikingetidens Historie (I. 115 o. s. fry.), að allar ættartölur frá „Ragnari loðbrók" séu tilbúnar af íslendingum á 12. og i3Öld. f>ótt margt sé gott í þessari bók Storms, einkum í seinasta þættinum (3. bókinni: um Göngu-Hrólf), þar sem hann notar ættartölur Islendinga1, og þótt hún beri ljósan vott um hinn mikla lærdóm og glöggsæi höf- undarins, þá virðist hann mjög gefinn fyrir að koma með tilgátur, sem ómögulegt er að sanna, taka þær fram yfir vitnisburð fornra sagnamanna, sem eigi er næg ástæða til að hafna, og skoða þær síðan sem full-sannaðar eða nægilega rökstuddar, þótt mörg- um þeirra megi finna fleira til ógildingar en styrk- ingar. f>annig er það t d. óskiljanlegt, að fróðir sagnamenn og ættfræðingar (svo sem Ari fróði og 1) Að Hrólfr sá, er vann Norðmandí (Bollo) hafi verið Norðmaðr má líka ráða af þessum orðum Vilhjálms bastarðar, sem standa í lögum Játvarðar hins góða (Ed- wards Confessors) að því er Gísli Brynjólfsson segir (Ný Fél. XIII, 154) »Proferebat, quod antecessores ejus et omnium fere Normannorum Norvegienses exstitissent et quod de Norveia (Norvegia?) olim venissent*. Eg hefi eigi séð lög þessi sjálfr, en efast eigi um að orðin séu rétt til greind. Annars eru líkur til þess, að forfeður Göngu- Hrólfs hafi verið venzlaðir Danakonungum af ætt Eagnars (sjá síðar, sbr. Fas. III. 519), og má vera, að það hafi orðið tilefni til þeirrar sögusagnar Dúdós, að Hrólfr hafi verið danskr höfðingjason og frændi Dana- konungs (sbr. Krit. Bidr. I, 158. 163).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.