Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 43
123 ins, standa rneir eða tninna í sambandi við truar- og siðahug- myndir þjóðarinnar, sem landskirkjan hefur verið að innræta lýðn- um allan hinn umliðna þúsund ára tíma. Gleymi stjórnfræðingur- inn þeim gjöranda, sem heitir lífsskoðun fólksins, fer hann fram hjá þeim frumpörtum, sem fyrst af öllu þarf við að miða. I nýrri franskri bók rannsakar höfundurinn Léon Bazalgette rætur alls þess volæðis, sem fósturjörð hans fellur í dýpra og dýpra, að því er flestum sýnist, þrátt fyrir allan glóandann ofan á. Hann svarar spurningu sinni óhikandi svo: »Afturför Frakk- lands meðal Evrópuþjóðanna, er fyrst og fremst að kenna þeim glæp þjóðarinnar, að hún hafnaði siðabótinni forðum, og horfði aðgjörðalaus á, er hún varð að kafna í blóði.« Hann full- yrðir þó, að hann sjálfur fylgi engri trúarjátning. En í niðurkúgun siðabótarinnar á 16. öld kvaðst hann sjá tildrögin til þess, að bylt- ingin á 18. öldinni snerist í fornt alræði (Cæsarisme). Fólkið hafði sjálft lamað hendur sínar, þegar það tveim öldum áður svínbeygði sig undir páfaveldið. Siðabótin var andastefna frjálslyndis og dreng- lundar, sannleiksástar og námfýsi. Rót hennar var hreinskilni og samvizkusemi, en hatur á skinhelgi, falsi og fláræði. Par sem rómverska kirkjan svínbindur samvizkur manna, veitir siðabótin rétt til rannsókna. Og þær þjóðir, sem báru auönu til að hrinda af sér hinu andlega oki, hafa síðan sótt fram í siðmenning og eru nú öndvegisleiðtogar mannkynsins, meðan hin kaþólsku ríkin, og sérstaldega Frakkland, sem áður fór fyrir, sýkist og sjatnar meir og meir. En þegar hinn djarfi og einarði höfundur tekur oss Dani fram, sem einhverja hina fremstu þjóð, sem hrundið hafi af sér hlekkjum miðaldanna og lögfest hjá sér rétt og skyldu allra rannsókna, finst oss, sem hann fari lengra, en leyfilegt er, og að þar beri oss fremur blygðun vors andlitis. Samt er það satt og rétt, að í hinni seinvöktu vitund um þennan rétt og þessa skyldu býr lífæðin eða hjartaslagið í þeirri voldugu hreyfing, sem kallast umbóta-hreyfing, el-cki einungis í trúarefnum, heldur og í öllum allsherjarefnum, sem heiti hafa. Frá henni hafa runnið og renna ódáinsstraumar, sem síðan hafa vakið afl og áræði þeirra þjóða, sem siðabótina tóku. Pennan brunn má meö engu móti byrgja. Og frá þessu sjónarmiði á og hlýtur hin lútherska landskirkja vor, »þjóðkirkjan«, að athugast og dæmast af öllum dönskum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.