Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 62
142 um ókannaðar leiðir var að ræða. Við héldum þegar af stað til dómarans og náðum þangað heil á húfi. ]?ar var gott að litast um. Réttarsalurinn var fóðraður innan með rauðu skarlati og dómarinn var í skósíðum feldi úr sama efni. Glófa hafði hann á höndum úr snjóhvítu, sútuðu lambskinni, með gleraugu á nefi, sem ætlað var, að hann sæi gegnum inn í hugskot manna. Pegar við komum í réttarsalinn, stóð þar yfir réttarhald í hvalrekamáli. Pað mál var þannig vaxið, að fátækur bóndi nokkur, sem var leiguliði auðugs manns, hafði veitt smáhveli fáein í hafís- vök fyrir landi því, er hann bjó á. Landsdrottinn véfengdi þetta og hélt hinu fram, að smáhvelin mundi hafa rekið á land upp og bóndinn stolið þeim úr fjörunni. Nú hafði bóndakonan verið kölluð fyrir réttinn — ólétt og komin að falli. Dómarinn var mikill á velli og rómsterkur, öndóttur í augum og bar hátt höfuðið. Hann lagði ýmsar krókaspurningar fyrir konuna, sem var einurðarlítil og óvön yfirvaldsraustinni. Pvældi hann konuna þangað til, að hún misti valdið yfir jafn-vægiskröft- um sínum og fell í öngvit niður fyrir fætur rauðklædda mannsins með hvítu hendurnar. — Barnið, sem hún fæddi síðar, varð óviti, og máttleysingi annars vegar. Pegar systir mín sá, hvað gerðist, varð hún frá sér numin af ótta og angist. Hún hljóðaði upp og mælti: Guð minngóðurl er þetta verndari réttlætisins ? — Hún fálmaði fram að dyrunum, rak sig á dyrustafinn og fékk bláa kúlu á gagnaugað hægra megin. Við héldum nú heim og bar ég hana nálega á höndum mín- um og var hún nær dauða en lífi. Við náðum heim með hörkubrögðum. Nú lagðist systir mín í rekkju og lá rúmföst langa hríð. Stundum var hún með hálf- gildings óráði og þóttist sjá ofsjónir. Pegar þessu hafði farið fram nokkurn tíma, fékk hún bók í hendur, sem heitir »Bókin um lífið«. Hún hafði að geyma margar ræður um »guðsríkið á jörðinni«, »heimiliskristindóm«, »trúna á lífið« o. s. frv. Systir mín las hana með athygli, og hafði bókin þau áhrif á hana, að hún tók að hressast smámsaman og rakna við úr því ómegni, sem hún hafði verið undirorpin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.