Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 2
2 DR. MATTHÍAS JOCHUMSSON IEIMREIÐIN En þér getið skilið, að meðan svo er málum varið, er ekki árennilegt að ætla sér að gefa neitt yfirlit yfir skáld- skap eða einkenni síra Matthíasar í stuttri tækifæristölu. Því hefi eg valið hinn kostinn: að henda smátt, taka eitt smákvæði og fara um það nokkrum orðum. Eg vildi eg gæti gert það á þann hátt, að það benti til, hvernig fram- tíðin mun lesa kvæði hans. Eg tek kvæðið Dettifoss, ort 1888. Það er hvorki meðal snjöllustu né kunnustu kvæða hans. Pað stendur ekki einu sinni í úrvalinu frá 1915. En eg hefi lengi haft sérstakar mætur á því, fundist það sýna inst í huga skáldsins, haft gaman af að hugsa um þegar þessi tvö stórveldi stóðu hvort andspænis öðru. Af furðuverkum náttúrunnar hefir ekkert fengið á mig eins og Dettifoss. Af mönnum, sem eg hefi kynst, hefi eg dáðst mest að sira Matthíasi. I. Reynið þér að hugsa yður Dettifoss, sem hafið ekki séð hann. Jökulsá á Fjöllum, eitt af agalegustu íljótum þessa lands, vaðlaus milli fjalls og fjöru, fellur þar ofan í end- ann á 170 feta djúpri gjá. Ferðamaðurinn kemur á vest- urbakkann, sér ána hverfa ofan í gljúfurkverkina og breið- ast fram af austurbrúninni. En fossinn streymir ekki í jafnri sífellu, hann dettur. Straumþungi árinnar er svo ógurlegur, bjargið svo þverhnípt, að vatnið þeytist fram af brúninni í óskaplegum flekum, sem springa og sundr- ast í fallinu, leysast sundur í vatnsstjörnur, sem þjóta í allar áttir og draga eftir sér úðahala. Nafnið Dettifoss er valið með glöggri athugun. Nýir og nýir flekar detta, hver ofan á annan, hverfa ofan í mökkinn í gljúfrinu. Fossinn fellur endalaust, og breytir þó mynd á hverju andartaki. Hann seiðir augað til sín — alt í einu finst áhorfandanum bakkinn þjóta með hann út í geiminn með ógnarhraða og grípur ósjálf- rátt hendinni eftir einhverju að halda sér í. Og hugann sundlar eins og augað. Þessi vitlausi, tilgangslausi tryll- ingsleikur plægir sálina. Menn standa eins og frammi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.