Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN} I WEINGARTEN. 25 »Hve lengi?« »Tólf ár. Eða nánar til tekið: Tiu ár á Frakklandi og tvö ár í Belgíu, en hjá Frökkum þar«. Nú varð dálítið hlé. Foringjarnir litu hver á annan og fóru að hvíslast einhverju á. Svo fór einn þeirra burt og kom að vörmu spori aftur með háttstandandi austurrískan foringja. Yfirheyrslunni var svo haldið áfram af sama manninum, þessi nýkomni foringi hlýddi að eins á. »Svo þér hafið dvalið tólf ár á Frakklandi og í Belgíu?« »Já«. »í hvaða augnamiði voruð þér þar?« »Eg var við nám«. »Hvaða nám stunduðuð þér þar?« »Fyrst vanalegt undirbúningsnám undir hærri mentun á Frakklandi. Síðan las eg heimspeki tvö ár í Löwen«. »Hvers vegna lásuð þér til náms einmitt á Frakklandi og í Belgíu?« »Mér var boðið þangað til þess«. »Hvar voruð þér á Frakklandi?« »1 Amiens«. »Hvert fóruð þér eftir dvöl yðar á Frakklandi og í Belgíu?« »Fyrst til Hollands, þar sem eg enn las heim- speki eitt ár. Því næst las eg guðfræði fjögur ár á Eng- landi, fór þaðan til Danmerkur og var þar þangað til skömmu fyrir striðið«. »Hafið þér ekki komið til Frakk- lands eða Belgíu síðan þér lukuð námi yðar þar?« »Nei«. »Og ekkert samband haft við þessi lönd siðan?« »Eg hefi að eins skrifast á við vini mína þar«. »Hvar voruð þér um það bil er stríðið braust út?« »í Hollandi«. »Hve lengi?« »Tvö ár«. »Hvað gerðuð þér þar?« »Eg fékst við ritstörf«. »Hafið þér nokkurt samband haft við Frakka eða Belga síðan stríðið hófst, með hréfum eða á annan hátt?« »Nei«. Eftir dálítið hlé heldur spyrjandinn áfram: »Hvað ætlið þér að dvelja lengi í Weingarten?« »Nokkra daga, hugsa eg«. Foringjarnir athuga mig ennþá með athygli nokkra stund. — Fyrir aftan mig teygja, menn fram höfuðin til þess að reyna að sjá og heyra sem best. Liðsforinginn athugar vegabréf mitt ennþá einu sinni og heldur svo áfram: »Hafið þér ekkert sönnunargagn á yður annað en þetta vegabréf, t. d. ljósmynd?« »Eg hefi enga ljósmynd. En hér hefi eg mynd af mér frá þeim tímum er eg var smádrengur«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.