Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 127
EtMREIÐIN)
NÝJUSTU BÆKUR
127
Det XIX Aarhundrede, hið mikla allsherjar fræðirit um menn-
ingu og framfarir 19. aldarinnar. XIX. bindi Jordklodens Ud-
forskning. 1. hefti, Otto Nordenskiöld: Geograflsk Forskning
og geografiske Opdagelser i det 19. Aarhundrede, 10,45.
Egge: Inde i Fjordene. Saga, 15,95.
Forchhammer: Den menneskelige Stemme. Ágæt bók handa mála
kennurum og söngmönnum, ib. 7,70.
Gunnar Gunnarsson: Salige er de enfoldige. Nýjasta bók þessa-
fræga landa vors, sem vakið heflr jafnvel meiri eftirtekt er-
lendis en nokkur önnnr af hans bókum, 13,20, ib. 19,80, í
skinnbandi 20,40.
Hamsun: Konerne ved Vandposten. í tveim bindum, 20,90.
Hansen, Cliristen: Birgitte fra Bigum, ib. 6,60.
Hauch: Söstrene paa Kinnekullen (Dansklærerforeningens Ud-
gave), 1,95.
Haukland: Den nye Manden paa Volden. Saga, 6,60.
Helms: Sönderjyiland gennem Tiderne, I., ib. 3,30.
Holberg-Aarbog 1920 ved Carl S. Petersen og Francis Bull. Byrj-
un á merkilegu ritsafni um Holberg, 17,00.
Jensen, Fröken: Koge- og Syltebog, ib. 13,20.
— Joh. V.: Hjulet, saga, 10,45.
Jörgensen, Joh.: Der er en Brönd som rinder. Kvæði, 5,50, ib.
10,00.
Kehler: Russiske Kroniker. Frásagnir um stjórnarbyltinguna á
Rússlandi, 7,40.
Khajjam, Omar: Rubáiyát. Merkileg bók í einkennilega skraut-
legri útgáfu, bundin í Shantung-silki, 71,50.
Kjær, Niels: Svundne Somre, 8,80.
Konungsskuggsjá, mjög vönduð útgáfa. Fyrsta hefti, 9,00.
Kornerup, Ebbe: Indien. Höf. kannast menn við hér; kom hing-
að og hélt fyrirlestra fyrir nokkrum árum, 8,50.
Kreutz: Den ensomme Flamme. Eftirtektarverð bók eftir austur-
ríkskan hermann, hinn sama og »Den store Frase« er eftir, 6,60.
Kristofersen: Lommen skrek. Saga, ib. 11,50.
Kræmmer: Sigurd Seiersborg. Saga, 10,50.
Lagerlöf, Selma: EtÆventyr. Beretningen om Zacharias Topelius,
13,20.
Levin, Poul: Sönnen. Skáldsaga, 7,70.
Lie, Jonas: Kommandörens Döttre, 6,00.
— Et Samliv, 5,00.
Malling, Mathilda: Mange Damer og en Mand, 8,25, ib. 14,30.
Marstrand, Jacob: Georg Stephenson, ib. 2,75.
Michaélis, Sophus: Romersk Foraar. Kvæði, 8,50.
— Æbelö. 5. útgáfa 9,90, ib. 15,40
Nielsen, Zacharias: Baaringgaard. Saga, 9,65.