Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN) AÐFLUTNINGSBANNIÐ 57 ugi, og því eigi að afnema slík skaðræðislög. Enda séu bannlagabrot svo daglegur vani, að menn hljóti að missa þess vegna ósjálfrátt virðingu fyrir flestum eða öllum öðr- um lögum. Eg neita því ekki, að einstaka einn eða jafnvel margir bafi brotið önnur lög, sem þeim aldrei annars hefði komið til hugar að brjóta, til þess að koma fram bann- lagabrotum. Eg neita því ekki einu sinni, að það hafi skeð, að innsigli á póstpokum hafi verið virt að vettugi til þess að smygla í land víni, í skjóli þess, og kalla eg það langt gengið ef svo væri. En við skulum heldur eigi ganga framhjá öðrum dæmum. Minnist enginn þess, að bæði íslenskir og útlendir tog- arar hafi veri að veiðum, að nóttu til, innan landhelgi, ljóslausir, í misjöfnum veðrum? Hvað er hér framið? Er hægt að ganga lengra en að virða að vettugi ákvæði, sem vernda líf svo margra manna, til þess að fullnægja eigin- girninni? Vitið þér hvað það þýðir er 40 — 50 skip eru á veiðum í náttmyrkri á þröngu svæði, þegar brott tekin hafa verið öll Ijósmerki þeirra og byrgt fyrir hverja glætu? Haldið þér, að sérhverjum skipverja, sem þvingaður er til að taka þátt í slíku ódæði, sé rótt innanbrjóts á slík- um stundum og geta átt von á því, að á hverri mínútu verði árekstur á annan sökudólg og, ef til vill, hverfi alt til botns? Hvenær hefir verið gengið svona langt í bann- lagabroti? Aldrei! Pó veit eg að enginn vill lina á land- helgislögunum, hvað þá afnema þau. Mönnum er það full Ijóst, að landhelgislögin hafi verið og eru brotin svo að segja daglega. Menn hafa neytt allra bragða til þess bæði að brjóta þau og koma sér undan hegningunni. Sumir hafa jafnvel sýnt yfirvöldunum banatilræði, saman- borið ferð H. Hafsteins við Dýrafjörð. Aðrir hafa rænt þeim til útlanda, sambr. ræntu valdsmennirnir. Ef eigi hefðu verið landhelgislögin myndu þessar hvatir aldrei hafa vaknað hjá hlutaðeigendum. Því voru þau ekki af- numin, fyrst þau kendu mönnum að fyrirlíta önnur lög? Af því engum skynbærum manni dettur í hug að krefjast að lög séu afnumin af þeim ástæðum. Eigi bannlögin að afnemast fyrir þessa sök, heimtar réttlætið, að landhelgis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.