Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 11
EIMREIÐlNj DR. MATTHÍAS JOCHUMSSON 11 Endurminningar um Matthías Jochumsson, frá skólaárum hans, meðan menn ekki vissu hvað í honum bjó. Eftir Eirík Briem. Matthías Jochumsson kom í latínuskólann haustið 1859, nærri 24 ára að aldri. Ári síðar kom eg í skólann og þá sá eg hann í fyrsta sinni. Eg heyrði þess fljótt getið, að að hann væri eitthvað skáldmæltur, en ekki var mikið orð á því gert, og eitt atvik sýndi, að skólapiltar höfðu eftir heils árs viðkynningu ekki mikið álit á honum í því efni. Það var siður á þeirri tíð, að haldin var árlega í skólanum hátið á afmælisdag konungs 6. okt. og voru þá venjulega sungin kvæði, er einhver skólapiltur hafði ort fyrir minni konungs, íslands, rektors og kennaranna. En fyrsta haustið sem eg var i skóla var Matthíasi ekki trúað fyrir því einsömlum að yrkja kvæðin heldur var Jóni Hjaltalín, sem seinna var skólastjóri á Möðruvöllum og Akureyri, falið að gera það með honum. há um haustið var sett á fót í skólanum félag, sem flestir skólapiltar voru i. Við það tækifæri orti Matthías kvæði, en ekki man eg eftir að því væri neinn sérlegur gaumur gefinn. Seinna um veturinn heyrði eg, að hann hefði útlagt kvæði eftir Horats, því að það var orð á því gert í skólanum, hvað hann hefði fyrir það fengið góða einkunn í latínu. Sama vetur gerði hann tækifærisvísu eina sem piltum þótti mikið gaman að. Haustið eftir orkti Matthías öll minnin við skólahátíðina. Eitt af þeim, minni íslands, er prent- að, nokkuð breytt, í útgáfu Östlunds af kvæðum Matthí- asar, en þar er það talið til ársins 1859, sem ekki er rétt, því að það ár orkti Guðmundur Sigurðsson, sem seinna var prestur í Gufudal, öll skólaminnin, en það er víðar í þeirri utgáfu, að ártölin eru ekki ábyggileg. Fram að þessum tíma var það mjög lítið, sem Matthias var bú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.