Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN) HJÁLP. 41 lergur hjá rúmi föður þeirra. þau ruddust að bekknum whöfðu hönd á«, hrintu hvert öðru, hlógu og gerðu sig eins heimakomin og svækjan. Frúin varð að standa upp. Hún var alveg búin að missa þráðinn í huggunarræðunni og guðsorðið hafði laumast út um gættina með gufunni. Henni fanst gjafirn- ar fara til ónýtis og vera illa þegnar. Hún varð að láta sér nægja að minnast stuttlega á þetta sorglega slys, sem hlotist hefði af óvarkárni, og minna Kristínu á að skrifað stæði: »í sveita þins andlitis skaltu þíns brauðs neyta«. það verður jafnan happadrýgra, mælti hún, að reyna að vinna fyrir sér og sínum með höndunum heiðarlega vinnu og vera nægjusamur og lítillátur heldur en að seil- ast eftir happafeng í hvaða mynd sem er. »Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur«. Þegar hún einusinni enn hafði ámint Kristínu um þrifnað, kvaddi hún og sigldi út. Jón vesalingurinn hafði farið á mis við bæði fögnuðinn yfir gjöfunum og ræðuna bann lá hálf vitundarlaus og mókti. Fegar konsúlsfrúin kom að kirkjuhorninu mætti hún læknisfrúnni. Hún var einsömul. Daginn eftir, það var á aðfangadaginn, fékk Stína í Skúrnum "aðra heimsókn. Það var Gróa gamla á Mel. Að þessu sinni var böggullinn ekki annað en þvottafata með strigatuskum í. — Hvernig líður Jóni? spurði Gróa og settist á stólinn, sem konsúlsfrúin hafði setið á daginn áður. — Hann er heldur lakari auminginn, sagði Stina og skaraði í eldinn. — Eg ætla að renna af gólfinu fyrir þig sagði Gróa og bretti upp ermarnar. Hefirðu nokkurt heitt vatn? Farðu og sæktu mér sand ofan í fjöruna Gunna. Gerðu það orðalaust, bætti hún við þegar Gunna reyndi að koma sendiförinni á bróður sinn. Þú ert orðin svo viti borin að þú ættir að reyna að hjálpa henni móður þinni þegar hún hefir við alt að stríða. — Þú fekst heimsóknina í gær þótti mér, sagði Gróa meðan hún beið eftir sandinum. Fað er naumast þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.